Sænska karlalandsliðið í handknattleik

Sænska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Svíþjóðar í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Svíþjóðar.

Árangur liðsins á stórmótum breyta

Evrópumeistaramót breyta

Heimsmeistaramót breyta

HM-hópurinn 2011 breyta

18 manna landsliðshópur Svía á HM í Svíþjóð, 2011, hann minnkar niður í 16 manna hóp fyrir mótið.

Sænski hópurinn:

Nr. Nafn Staða Lið
1 Mattias Andersson Markvörður   TV Großwallstadt
12 Dan Beutler Markvörður   SG Flensburg-Handewitt
22 Johan Sjöstrand Markvörður   FC Barcelona
3 Mattias Gustafsson Línumaður   AaB Håndbold
7 Niklas Grundsten Línumaður   BM Granollers
14 Robert Arrhenius Línumaður   THW Kiel
6 Jonas Källman Vinstri hornamður   BM Ciudad Real
24 Fredrik Petersen Vinstri hornamður   Bjerringbro-Silkeborg
9 Jan Lennartsson Hægri hornamður   AaB Håndbold
10 Niclas Ekberg Hægri hornamður   Ystads IF
8 Lukas Karlsson Vinstri skytta   KIF Kolding
18 Tobias Karlsson Línumaður   SG Flensburg-Handewitt
13 Jonathan Stenbäcken Vinstri skytta   IK Sävehof
25 Kim Ekdahl Du Rietz Vinstri skytta   LUGI HF
11 Dalibor Doder Miðjumaður   GWD Minden
23 Fredrik Larsson Miðjumaður   BM Aragón
5 Kim Andersson Hægri skytta   THW Kiel
17 Oscar Carlén Hægri skytta   SG Flensburg-Handewitt

Tenglar breyta

   Þessi handknattleiksgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.