Pólska karlalandsliðið í handknattleik
Pólska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Póllands í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Póllands.
Árangur liðsins á stórmótum
breytaEvrópumeistaramót
breyta- 1994 — (tók ekki þátt)
- 1996 — (tók ekki þátt)
- 1998 — (tók ekki þátt)
- 2000 — (tók ekki þátt)
- 2002 — 15. sæti
- 2004 — 16. sæti
- 2006 — 10. sæti
- 2008 — 7. sæti
- 2010 —
Heimsmeistaramót
breyta- 2011 — 8. sæti