Austurríska karlalandsliðið í handknattleik

Austurríska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Austurríkis í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Austurríkis.

Austurríki
Upplýsingar
Íþróttasamband Handknattleikssamband Austurríkis
Þjálfari
Aðstoðarþjálfari Romas Magelinskas
Leikjahæsti leikmaður Andreas Dittert (1089)
Markahæsti leikmaður Ewald Humenberger (246)
Sæti #24 (19 stig)
Búningur
Heimabúningur
Útibúningur
Keppnir
Heimsmeistaramót
Keppnir 4 (fyrst árið 1938)
Besti árangur 2. sæti (1938)
Evrópumeistarakeppni
Keppnir 1 (fyrst árið 2010)
Besti árangur 9. sæti (2010)

Árangur liðsins á stórmótum

breyta

Evrópumeistaramót

breyta
  • 1994 — (tók ekki þátt)
  • 1996 — (tók ekki þátt)
  • 1998 — (tók ekki þátt)
  • 2000 — (tók ekki þátt)
  • 2002 — (tók ekki þátt)
  • 2004 — (tók ekki þátt)
  • 2006 — (tók ekki þátt)
  • 2008 — (tók ekki þátt)
  • 2010

Heimsmeistaramót

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi handknattleiksgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.