Mehmet Scholl

16-04-11-Pressekonferenz ARD und ZDF Fußball-EM 2016 RalfR-WAT 7057.jpg

Mehmet Tobias Scholl fæddur 16. október árið 1970 er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann ólst upp í Karlsruhe og er faðir hans frá Tyrklandi og móðir frá Þýskalandi. Sem leikmaður spilaði lengst af ferlinum fyrir Bayern München eða í alls 15 ár. Scholl lék þar 334 leiki fyrir félagið og skoraði í þeim alls 87 mörk. En hann lék einnig með Karlsruher SC.

TitlarBreyta

Bundesligan

DFB-Pokal

Evrópukeppni félagsliða

Meistaradeild Evrópu

HM Félagsliða

EM

HeimildirBreyta