Evrópukeppnin í knattspyrnu 2000

(Endurbeint frá EM2000)

Evrópukeppnin í knattspyrnu 2000, eða EM 2000, var í 11. skiptið sem Evrópukeppnin í knattspyrnu hefur verið haldin. Lokakeppnin fór fram í sameiginlega í Belgíu og Hollandi dagana 10. júní og 2. júlí árið 2000. Í úrslitaleik mótsins mættust landslið Frakklands og Ítalíu. Frakkland sigraði leikinn með marki á fjórðu mínútu fram yfir venjulega leiktíma til að tryggja framlengingu og gullmarki á mínútu 103. Þetta var annar titill Frakklands í Evrópukeppninni.

Keppnin

breyta

Riðlakeppni

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Portúgal 3 3 0 0 7 2 +5 9
2   Rúmenía 3 1 1 1 4 4 0 4
3   England 3 1 0 2 5 6 -1 3
4   Þýskaland 3 0 1 2 1 5 -4 1
12. júní 2000
  Þýskaland 1-1   Rúmenía Stade Maurice Dufrasne, Liège
Áhorfendur: 28.500
Dómari: Kim Milton Nielsen, Danmörku
Scholl 28 Moldovan 5
12. júní 2000
  Portúgal 3-2   England Philips Stadion, Eindhoven
Áhorfendur: 31.500
Dómari: Anders Frisk, Svíþjóð
Figo 22, Pinto 37, Nuno Gomes 59 Scholes 3, McManaman 18
17. júní 2000
  Rúmenía 0-1   Portúgal GelreDome, Arnhem
Áhorfendur: 28.400
Dómari: Gilles Veissière, Frakklandi
Costinha 90+4
17. júní 2000
  England 1-0   Þýskaland Stade du Pays de Charleroi, Charleroi
Áhorfendur: 29.000
Dómari: Pierluigi Collina, Ítalíu
Shearer 53
20. júní 2000
  England 2-3   Rúmenía Stade du Pays de Charleroi, Charleroi
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Urs Meier, Sviss
Shearer 41 (vítake.), Owen 45 Chivu 22, Munteanu 48, Ganea 89 (vítasp.)
20. júní 2000
  Portúgal 3-0   Þýskaland Feijenoord Stadion, Rotterdam
Áhorfendur: 44.000
Dómari: D. Jol, Hollandi
Conceição 35, 54, 71

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Ítalía 3 3 0 0 6 2 +4 9
2   Tyrkland 3 1 1 1 3 2 +1 4
3   Belgía 3 1 0 2 2 5 -3 3
4   Svíþjóð 3 0 1 2 2 4 -2 1
10. júní 2000
  Belgía 2-1   Svíþjóð King Baudouin leikvangurinn, Brüssel
Áhorfendur: 46.700
Dómari: Markus Merk, Þýskalandi
Goor 43, Mpenza 46 Mjällby 53
11. júní 2000
  Tyrkland 1-2   Ítalía GelreDome, Arnhem
Áhorfendur: 22.500
Dómari: Hugh Dallas, Skotalandi
Buruk 62 Conte 52, Inzaghi 70 (vítasp.)
14. júní 2000
  Ítalía 2-0   Belgía King Baudouin leikvangurinn, Brüssel
Áhorfendur: 44.500
Dómari: José María García-Aranda, Spáni
Totti 6, Fiore 66
15. júní 2000
  Svíþjóð 0-0   Tyrkland Philips Stadion, Eindhoven
Áhorfendur: 27.000
Dómari: D. Jol, Hollandi
19. júní 2000
  Tyrkland 2-0   Belgía King Baudouin leikvangurinn, Brüssel
Áhorfendur: 48.000
Dómari: Kim Milton Nielsen, Danmörku
Şükür 45+2, 70
19. júní 2000
  Ítalía 2-1   Svíþjóð Philips Stadion, Eindhoven
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Vítor Melo Pereira, Portúgal
Di Biagio 39, Del Piero 88 Larsson 77

C-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Spánn 3 2 0 1 6 5 +1 6
2   Serbía & Svartfjallaland 3 1 1 1 7 7 0 4
3   Noregur 3 1 1 1 1 1 0 4
4   Slóvenía 3 0 2 1 4 5 -1 2
13. júní 2000
  Spánn 0-1   Noregur Feijenoord Stadion, Rotterdam
Áhorfendur: 41.000
Dómari: Gamal Al-Ghandour, Egyptalandi
Iversen 65
13. júní 2000
  Serbía & Svartfjallaland 3-3   Slóvenía Stade du Pays de Charleroi, Charleroi
Áhorfendur: 18.500
Dómari: Vítor Melo Pereira, Portúgali
Milošević 67, 73, Drulović 70 Zahovič 23, 57, Pavlin 52
18. júní 2000
  Slóvenía 1-2   Spánn Amsterdam Arena, Amsterdam
Áhorfendur: 51.300
Dómari: Markus Merk, Þýskalandi
Zahovič 59 Raúl 4, Etxeberria 60
18. júní 2000
  Noregur 0-1   Serbía & Svartfjallaland Stade Maurice Dufrasne, Liège
Áhorfendur: 28.750
Dómari: Hugh Dallas, Skotlandi
Milošević 8
21. júní 2000
  Serbía & Svartfjallaland 3-4   Spánn Jan Breydel leikvangurinn, Brügge
Áhorfendur: 26.611
Dómari: Gilles Veissière, Frakklandi
Milošević 30, Govedarica 50, Komljenović 75 Alfonso 38, 90+5, Munitis 51, Mendieta 90+4 (vítasp.)
21. júní 2000
  Slóvenía 0-0   Noregur GelreDome, Arnhem
Áhorfendur: 21.000
Dómari: Graham Poll, Englandi

D-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Holland 3 3 0 0 7 2 +5 9
2   Frakkland 3 2 0 1 7 4 +3 6
3   Tékkland 3 1 0 2 3 3 0 3
4   Danmörk 3 0 0 3 0 8 -8 0
11. júní 2000
  Frakkland 3-0   Danmörk Jan Breydel leikvangurinn, Brügge
Áhorfendur: 28.100
Dómari: Günter Benkö, Austurríki
Blanc 16, Henry 64, Wiltord 90+2
11. júní 2000
  Holland 1-0   Tékkland Amsterdam Arena, Amsterdam
Áhorfendur: 50.800
Dómari: Pierluigi Collina, Ítalíu
F. de Boer 89 (vítasp.)
16. júní 2000
  Tékkland 1-2   Frakkland Jan Breydel leikvangurinn, Brügge
Áhorfendur: 27.243
Dómari: Graham Poll, Englandi
Poborský 35 (vítasp.) Henry 7, Djorkaeff 60
16. júní 2000
  Danmörk 0-3   Holland Feijenoord Stadion, Rotterdam
Áhorfendur: 51.425
Dómari: Urs Meier, Sviss
Kluivert 57, R. de Boer 66, Zenden 77
21. júní 2000
  Danmörk 0-2   Tékkland Stade Maurice Dufrasne, Liège
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Gamal Al-Ghandour, Egyptalandi
Šmicer 64, 67
21. júní 2000
  Frakkland 2-3   Holland Amsterdam Arena, Amsterdam
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Anders Frisk, Svíþjóði
Dugarry 8, Trezeguet 31 Kluivert 14, F. de Boer 51, Zenden 59

Útsláttarkeppni

breyta

Fjórðungsúrslit

breyta
24. júní 2000
  Portúgal 2-0   Tyrkland Amsterdam Arena, Amsterdam
Áhorfendur: 42.000
Dómari: D. Jol, Hollandi
Nuno Gomes 44, 56
24. júní 2000
  Ítalía 2-0   Rúmenía King Baudouin leikvangurinn, Brüssel
Áhorfendur: 41.000
Dómari: Vítor Melo Pereira, Portúgal
Totti 33, Inzaghi 43
25. júní 2000
  Holland 1-6   Serbía & Svartfjallaland Feijenoord Stadion, Rotterdam
Áhorfendur: 44.000
Dómari: José María García-Aranda, Spáni
Kluivert 24, 38, 54, Govedarica 51 (sjálfsm.), Overmars 71, 90+1 Milošević 90+2
25. júní 2000
  Spánn 1-2   Frakkland Jan Breydel leikvangurinn, Bruges
Áhorfendur: 26.614
Dómari: Pierluigi Collina, Ítalíu
Mendieta 38 (vítasp.) Zidane 32, Djorkaeff 44

Undanúrslit

breyta
28. júní 2000
  Frakkland 2-1 (e.framl.)   Portúgal King Baudouin leikvangurinn, Brüssel
Áhorfendur: 48.000
Dómari: Günter Benkö, Austurríki
Henry 51, Zidane 119 (vítasp., gullmark) Nuno Gomes 19
29. júní 2000
  Ítalía 0-0 (3-1 e.vítake.)   Holland Amsterdam Arena, Amsterdam
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Markus Merk, Þýskalandi

Úrslitaleikur

breyta
2. júlí 2000
  Frakkland 2:1 (e.framl.)   Ítalía De Kuip, Rotterdam
Áhorfendur: 48.100
Dómari: Anders Frisk, Svíþjóð
Wiltord 90+4, Trezeguet 103 (gullmark) Delvecchio 55

Heimildir

breyta
   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.