1744
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1744 (MDCCXLIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi Breyta
Fædd
- Jón Þorláksson á Bægisá, prestur og boðberi upplýsingarinnar.
- Sigurður Stefánsson, biskup á Hólum.
Dáin
- Joachim Henriksen Lafrentz, amtmaður á Íslandi.
Erlendis Breyta
Fædd
- Elbridge Gerry, varaforseti Bandaríkjanna.
- Jean-Baptiste Lamarck, franskur náttúrufræðingur.
Dáin
- Alexander Pope, enskt skáld.