George Vancouver (22. júní 175710. maí 1798) var breskur liðsforingi í konunglega sjóhernum, einkum þekktur fyrir könnunarleiðangur á árunum 1791–95, þar sem svæði um norðvestanverða Norður-Ameríku, frá Alaska suður til Oregon, voru könnuð og kortlögð. Ennfremur kannaði hann Hawaii og suðvesturströnd Ástralíu.

Talið er að mynd þessi sýni hr. Vancouver en það er ekki vitað með vissu. Höfundur óþekktur.

Í höfuð hans eru nefnd ekki aðeins Vancouver (eyja og borg) í Kanada heldur ennfremur Vancouver í Washington-fylki í Bandaríkjunum, Vancouver-fjall á landamörkum Alaska og Júkon og sjötta hæsta fjall Nýja-Sjálands.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.