Björn Jónsson (lyfsali)
Björn Jónsson (eða Björn Jónsson í Nesi) (1. nóvember 1738 – 19. september 1798) var lyfjafræðingur og fyrsti lyfsali á Íslandi með full réttindi til lyfsölu en þau veittu ráðamenn í Kaupmannahöfn þann 18. mars árið 1772.
Björn Jónsson (eða Björn Jónsson í Nesi) (1. nóvember 1738 – 19. september 1798) var lyfjafræðingur og fyrsti lyfsali á Íslandi með full réttindi til lyfsölu en þau veittu ráðamenn í Kaupmannahöfn þann 18. mars árið 1772.