1788
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1788 (MDCCLXXXVIII í rómverskum tölum)

Á Íslandi Breyta
- 1. janúar - Við afnám einokunarverslunar um áramót varð verslun á Íslandi frjáls öllum þegnum Danakonungs.
- Séra Jón Steingrímsson samdi yfirlitsritið Fullkomið skrif um Síðueld, sem yfirleitt er kallað Eldritið.
- Páll Hjálmarsson varð síðasti skólameistari Hólaskóla.
Fædd
- Björn Gunnlaugsson, landmælingamaður og höfundur stjörnufræðirita (d. 1876).
Dáin
Erlendis Breyta
- 26. janúar: Fyrsta nýlenda Evrópumanna í Ástralíu stofnuð, fanganýlendan sem síðar hlaut nafnið Sydney. Í dag er haldið upp á þjóðhátíðardag Ástralíu á þessum degi.
Fædd
- 22. janúar - Byron lávarður, enskt skáld (d. 1824).
- 22. febrúar - Arthur Schopenhauer, þýskur heimspekingur (d. 1860).
- 9. október - József Kossics, slóvensku rithöfundur, kaþólsku prestur (d. 26. desember, 1867).
Dáin
- 2. ágúst - Thomas Gainsborough, enskur listmálari (f. 1727).
- 13. ágúst - Bolle Willum Luxdorph, danskur sagnfræðingur, skáld og embættismaður (f. 1716).
- 14. desember - Carl Philipp Emanuel Bach, þýskt tónskáld (fæddur 8. mars, 1714).