Ullapool
Ullapool er bær í Rossskíri á austurströnd Skotlands. Bærinn stendur í Skosku hálöndunum. Hann var stofnaður sem síldarhöfn árið 1788 og hannaður af Thomas Telford. Ferja gengur frá Ullapool til Suðureyja. Íbúar eru um 1500.
Ullapool er bær í Rossskíri á austurströnd Skotlands. Bærinn stendur í Skosku hálöndunum. Hann var stofnaður sem síldarhöfn árið 1788 og hannaður af Thomas Telford. Ferja gengur frá Ullapool til Suðureyja. Íbúar eru um 1500.