1824
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1824 (MDCCCXXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaFædd
Dáin
Erlendis
breyta- 10. febrúar - Simón Bolívar varð yfirlýstur einræðisherra Perú.
- 9. apríl - Ríkishöfuðborg Flórída, Tallahassee, var stofnuð.
- 7. maí - 9. sinfónía Ludwig van Beethoven var frumflutt í Vín.
- 19. júlí - Don Agustín de Iturbide fyrrum forseti Mexíkó sem var steypt af stóli 1823, var skotinn til bana af aftökusveit fimm dögum eftir að hann kom úr útlegð frá Englandi.
- 16. september - Karl 10. Frakkakonungur tók við völdum í Frakklandi.
- 26. október - 2. desember - Forsetakosningar í Bandaríkjunum fóru fram. John Quincy Adams var kjörinn forseti þrátt fyrir að mótframbjóðandi hans Andrew Jackson hafi fengið fleiri atkvæði á landsvísu.
- 9. desember - Perúskar og kólumbískar sveitir sigruðu Spánverja í orrustunni við Ayacucho.
- Konungsríkið Tahiti afnam dauðarefsingu í lögum, fyrst ríkja heims.
- Listasafn Bretlands var stofnað í London.
- Nafnið Ástralía varð opinbert samnefnt land.
- Sambandssinnaflokkurinn var lagður niður í Bandaríkjunum.
Fædd
- 26. júní - William Thomson, breskur stærð- og eðlisfræðingur (d. 1907).
Dáin