Húðlát

Húðlát nefnist forn húðstrýking sem framkvæmd var í refsingarskyni. Víðast hvar fólst húðlát í því að menn voru hýddir við staur (kaga) og var alþekkt refsiúrræði á Vestur- og Austurlöndum frá elstu tímum. Á Íslandi var húðláts fyrst getið í Járnsíðu og Jónsbók. Í Íslandsklukkunni eftir Halldór Laxness segir á einum stað:

Hólmfastur Guðmundsson var dæmdur til húðláts fyrir að hafa selt fjóra fiska fyrir snærisspotta.
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.