Áramótaskaup 2007
(Endurbeint frá Áramótaskaupið 2007)
Áramótaskaupið 2007 var sýnt þann 31. desember 2007 á Ríkissjónvarpinu, en tökur hófust þann 15. október 2007.[1] Leikstjóri og handritshöfundur að fyrsta hlutanum var Ragnar Bragason, en einnig skrifuðu Jón Gnarr og Jóhann Ævar Grímsson fyrsta hlutann með honum, en skaupið var unnið í tveimur hlutum.[1]
Skaup | |
---|---|
Tegund | Grín |
Leikstjóri | Ragnar Bragason |
Kynnir | RÚV |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | íslenska |
Framleiðsla | |
Lengd þáttar | 60 |
Tímatal | |
Undanfari | Áramótaskaup 2006 |
Framhald | Áramótaskaup 2008 |
Tenglar | |
IMDb tengill |
Þetta var fyrsta áramótaskaupið sem var rofið með auglýsingahléi en það var fasteignasalan RE-MAX sem keypti það á 3 milljónir.
Umfjöllunarefni
breytaSkaupið árið 2007 hafði innflytjendaþema til þess að fylgja íslensku þjóðlífi.[1]
Þessi unnu að skaupinu
breyta
Leikararbreyta
HandritbreytaTónlistbreytaHljóðfæraleikurbreyta
Kvikmyndataka og lýsingbreytaAðstöð við kvikmyndatökubreyta
Kranibreyta
Aðstoðbreyta
Hljóðupptakabreyta
|
Hljóðvinnslabreyta
Klippingbreyta
Samsetning og brellugerðbreyta
Aðstoð við tæknivinnslubreyta
Leikmyndbreyta
Leikmunirbreyta
Aðstoð við leikmyndbreyta
Brúðugerðbreyta
Búningahönnunbreyta
Búningaumsjónbreyta
Saumastofabreyta
Förðun og gervibreyta
Grafíkbreyta
Yfirsmiðirbreyta
Smiðirbreyta
Málaribreyta
Bílstjórarbreyta
Aðstoð í framkvæmdadeildbreyta
AðstoðarleikstjórnbreytaFramkvæmdarstjórnbreytaLeikstjórnbreyta
|
Heimildir
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 Innflytjendaþema í Áramótaskaupinu tekið af mbl.is