Edda Björgvinsdóttir

Edda Björgvinsdóttir (f. 13. september 1952) er íslensk leikkona. Hún hefur leikið í ýmsum kvikmyndum og þáttum en einna þekktust er hún fyrir hlutverk sitt í Stellu í orlofi.

Edda var gift Gísla Rúnar Jónssyni leikara. Synir þeirra; Björgvin Franz Gíslason og Róbert Ólíver Gíslason eru einnig leikarar. Einnig á hún tvær dætur af fyrra sambandi.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.