Steinn Ármann Magnússon
Steinn Ármann Magnússon (f. 28. október 1964) er íslenskur leikari. Hann er þekktur fyrir að vera í tvíeykinu Radíusbræður með Davíð Þór Jónssyni.
Kvikmynda- og sjónvarpsþáttaferill
breytaÁr | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1990 | Áramótaskaupið 1990 | ||
1992 | Veggfóður: Erótísk ástarsaga | Sveppi | |
1993 | Limbó | Ýmsir | Leikari og handsritshöfundur |
1995 | Einkalíf | Skúli Hrímfjörð | |
Tár úr steini | Börkur Hafliðason | ||
Radíus | Ýmsir | ||
1996 | Sigla himinfley | Símon | |
1998 | Stundin okkar | Keli | |
1999 | Áramótaskaupið 1999 | ||
2002 | Stella í framboði | Hróbjartur | |
2003 | Áramótaskaupið 2003 | ||
2005 | Stelpurnar | Ýmsir | |
2007 | Astrópía | ||
Áramótaskaupið 2007 | |||
2013 | Hross í oss |
Tenglar
breyta Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.