Opna aðalvalmynd

mbl.is er íslenskur vefmiðill sem var opnaður 2. febrúar 1998 og er í eigu Árvakurs hf. Um 200 fréttir birtast á honum daglega.[1]

Vefurinn hefur um árabil verið vinsælasti fréttavefur landsins. Guðmundur Sv. Hermannsson hefur um langt árabil stýrt fréttadeild mbl.is.

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta