Silfur Egils
Silfur Egils eða Silfrið er pólitískur íslenskur umræðuþáttur þar sem Egill Helgason hefur verið þáttarstjórnandi frá upphafi. Þátturinn hófst árið 2000. Hann vann verðlaun sem sjónvarpsþáttur ársins á Edduverðlaununum árið 2000.
Þátturinn hætti árið 2013 [1] en hélt áfram árið 2017 undir nafninu Silfrið þar sem Egill skipti umsjón með Fanneyju Birnu Jónsdóttur. [2]
Tilvísanir
breyta- ↑ Silfur Egils hættir á RÚV Vísir, skoðað 30. mars, 2019
- ↑ SILFRIÐ HEFST Í FEBRÚAR Rúv, skoðað 30. mars, 2019.