Nína Dögg Filippusdóttir
Nína Dögg Filippusdóttir (f. 25. febrúar 1974) er íslensk leikkona, kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur. Maki hennar er Gísli Örn Garðarsson.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttumBreyta
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
2001 | Villiljós | Auður | |
2002 | Hafið | María | |
Stella í framboði | Hrafnhildur | ||
2005 | The Girl in the Café | Assistant Receptionist | |
Stelpurnar | Ýmis hlutverk | ||
2006 | Börn | Karítas | Einnig framleiðandi og handritshöfundur Sigraði Edduna fyrir handrit ársins Tilnefnd til Eddunnar sem leikkona ársins |
2007 | Foreldrar | Hjúkrunarkona | Aðstoðaði einnig við framleiðslu |
2008 | Country Wedding | Lára | |
2010 | Kóngavegur | Rósa | |
Brim | Drífa | ||
2011 | Heimsendir | Sólveig | |
2015-2016 | Ófærð | Agnes | |
2015 | Réttur | Soffía | |
2016 | Hjartasteinn | Hulda | |
2017 | Fangar | Ragga | |
2020 | Brot | Kata |
TenglarBreyta
Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.