Nína Dögg Filippusdóttir

Nína Dögg Filippusdóttir (f. 25. febrúar 1974) er íslensk leikkona, kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur. Maki hennar er Gísli Örn Garðarsson.

Nína Dögg Filippusdóttir á Edduverðlaununum 2007.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttumBreyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
2001 Villiljós Auður
2002 Hafið María
Stella í framboði Hrafnhildur
2005 The Girl in the Café Assistant Receptionist
Stelpurnar Ýmis hlutverk
2006 Börn Karítas Einnig framleiðandi og handritshöfundur
Sigraði Edduna fyrir handrit ársins
Tilnefnd til Eddunnar sem leikkona ársins
2007 Foreldrar Hjúkrunarkona Aðstoðaði einnig við framleiðslu
2008 Country Wedding Lára
2010 Kóngavegur Rósa
Brim Drífa
2011 Heimsendir Sólveig
2015-2016 Ófærð Agnes
2015 Réttur Soffía
2016 Hjartasteinn Hulda
2017 Fangar Ragga
2020 Brot Kata

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.