Harpa Þorsteinsdóttir

Harpa Þorsteinsdóttir ì (f. 27. júní 1986) er íslensk fyrrum knattspyrnukona, fædd og uppalin í Garðabæ. Hún leikur nú með Breiðabliki. Harpa skoraði þrennu á móti eistnesku liði, Levadia Tallin.[1] Hún var markahæst í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, 2010.[2]

Harpa Þorsteinsdóttir
Upplýsingar
Fullt nafn Harpa Þorsteinsdóttir
Fæðingardagur 27. júní 1986 (1986-06-27) (38 ára)
Fæðingarstaður    Garðabæ, Íslandi
Leikstaða miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Breiðablik
Yngriflokkaferill
2002-2004 Stjarnan
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2002-2007 Stjarnan 97 (40)
2008-2010 Breiðablik 53 (24)
2011-2019 Stjarnan 120 (123)
Landsliðsferill
2002-2003
2003-2004
2006
2006-2020
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
9 (2)
8 (3)
3 (0)
67(19)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Tilvísanir

breyta
  1. „Stórsigur Breiðabliks í fyrsta leik - Harpa með þrennu“. Breiðablik. Sótt 24. september 2010.[óvirkur tengill]
  2. Harpa markahæst og Sara Björk lét finna fyrir sér

Tenglar

breyta

„Leikmaður, Harpa Þorsteinsdóttir“. KSI. Sótt 23. ágúst 2018.