Jabbi
Joined 7. ágúst 2006
Hæ, ég heiti Hrafn Malmquist og er starfsmaður skylduskiladeildar Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn. Ég skrifaði meistararitgerð í bókasafns- og upplýsingafræði við HÍ um Íslensku Wikipediu. Lokaritgerð mín við stjórnmálafræðideild HÍ fjallaði um Þingskipaðar rannsóknarnefndir.
Ég hef skrifað um ýmislegt á ensku útgáfunni af Wikipedia og á tengdu (eldra) verkefni sem nefnist Everything2.com. Mér finnst að hlutverk íslensku wikipediu eigi að vera að hlúa sérstaklega að íslenskri sögu, frá hlutausu sjónarhorni að sjálfsögðu. Ég er vefstjóri Félagsins Ísland-Palestína og Samtaka hernaðarandstæðinga. I den kom ég að vefritinu Eggin (afrit í vefsafni).
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist (Ljós)myndir eftir mig.