Vökulögin voru íslensk lög sett voru árið 1921 sem tryggðu íslenskum sjómönnum sex tíma hvíld á sólarhring. Vökulögin er eitt fyrsta dæmið um réttindi sem áunnist hafa vegna verkalýðsbaráttu.[1]