— Bækling þenna kalla eg Hungurvöku, af því að svo mun mörgum mönnum ófróðum og þó óvitrum gefið vera, þeim er hann hafa yfir farið, að miklu mundu gerr vilja vita upprás og ævi þeirra merkismanna, er hér verður fátt frá sagt á þessi skrá.
Upphaf Hungurvöku

Hungurvaka er rit sem segir sögu fimm fyrstu biskupanna í Skálholti, frá Ísleifi Gissurarsyni, sem vígður var biskup 1056, til Klængs Þorsteinssonar sem lést 1176.

Tenglar

breyta
   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.