John N. Gray

John N. Gray (fæddur 17. apríl 1948 í South Shields á Englandi) er breskur heimspekingur og prófessor í Evrópskri hugmyndasögu við London School of Economics í London. Hann skrifar einnig reglulega í bresku blöðin The Guardian, New Statesman og The Times Literary Supplement.

Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: John N. Gray
Fæddur: 17. apríl 1948 (1948-04-17) (72 ára)
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Liberalism; Postliberalism: Studies in Political Thought; Two Faces of Liberalism
Helstu viðfangsefni: stjórnmálaheimspeki
Áhrifavaldar: Thomas Hobbes; Schopenhauer; Isaiah Berlin

RitaskráBreyta

TengillBreyta