1571
ár
(Endurbeint frá MDLXXI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1571 (MDLXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 8. apríl - Guðbrandur Þorláksson vígður Hólabiskup.
- Matthías, danskur maður, varð skólameistari í Skálholtsskóla.
- Jóhannes Gyllebrún varð skólameistari í Hólaskóla.
Fædd
- Ari Magnússon í Ögri sýslumaður (d. 1652).
- (líklega) - Gísli Einarsson, prestur í Vatnsfirði (d. 1660).
Dáin
Erlendis
breyta- 11. janúar - Austurrískum aðalsmönnum var veitt trúfrelsi.
- 24. maí - Krímtatarar rændu og brenndu Moskvu.
- 1. ágúst - Tyrkir hertóku Famagusta eftir langt umsátur og höfðu þá náð allri Kýpur á vald sitt.
- 7. október - Orrustan við Lepanto: Sameinaður floti Spánverja, Feneyinga og páfa vinnur frægan sigur á tyrkneskum flota.
Fædd
- 27. janúar - Abbas mikli, keisari í Safavídaríkinu í Persíu (d. 1629).
- 29. september - Caravaggio, feneyskur listmálari (d. 1610).
- 27. desember - Johannes Kepler, þýskur stjörnufræðingur (d. 1630).
Dáin
- 13. febrúar - Benvenuto Cellini, ítalskur gullsmiður (f. 1500).
- 7. október - Dórótea af Saxlandi-Láinborg, Danadrottning, kona Kristjáns 3. (f. 1511).