1830
ár
(Endurbeint frá MDCCCXXX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1830 (MDCCCXXX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaFædd
Dáin
Opinberar aftökur
- 12. janúar - Síðasta aftakan á Íslandi við Þrístapa í Vatnsdal. Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson hálshöggvin fyrir morð.
Erlendis
breyta- 3. febrúar - Grikkland varð sjálfstætt frá Ottómanveldinu.
- 26. mars - Mormónsbók kom út.
- 13. maí - Ekvador sagði sig úr Stóru-Kólumbíu.
- 12. júní - Jarðskjálfti varð í Hebei, Kína. Um 7.400 létust.
- 26. júní - Vilhjálmur 4. Bretakonungur var krýndur.
- 5. júlí - Franska nýlenduveldið: Frakkar réðust inn í Alsír.
- 27. júlí til 29. júlí - Júlíbyltingin varð í Frakklandi. 1.800 mótælendur og 300 hermenn létust. Bráðabirgðastjórn var sett á stofn og Karl 10. Frakkakonungur flúði land.
- 9. ágúst - Loðvík Filippus varð konungur Frakklands (sá síðasti).
- 15. september - Fyrsta lestarleið milli borga opnaði; á milli Liverpool og Manchester á Englandi.
- 4. október - Belgíska byltingin: Bráðabirgðastjórn lýsti yfir sjálfstæðri Belgíu. Voldugustu lönd heims viðurkenndu sjálfstæðið í desember.
Fædd
- 15. mars - Paul Heyse, þýskur rithöfundur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1914).
- 29. maí - Louise Michel, frönsk byltingarkona (d. 1905).
- 18. ágúst - Frans Josef Austurríkiskeisari (d. 1916).
- 8. september - Frédéric Mistral, franskur Nóbelsverðlaunahafi sem orti á oksítönsku (d. 1914).
Dáin
- 16. maí - Jean Baptiste Joseph Fourier, franskur stærð- og eðlisfræðingur (f. 1768).
- 17. desember - Símon Bólívar, frelsishetja.