Jean Baptiste Joseph Fourier

(Jean Baptiste) Joseph Fourier (21. mars 176816. maí 1830) var franskur barón, verkfræðingur og stærðfræðingur. Hann er þekktastur fyrir rannsóknir sínar á varmaleiðni og á hornafallaröðum. Þessar raðir eru við hann kenndar og kallast Fourier-raðir og hafa gífurlega þýðingu í eðlisfræði, verkfræði og á fleiri sviðum, auk þess að vera stærðfræðilega áhugaverðar.

Jean-Baptiste Joseph Fourier