Oksítanska (okkitíska) er indóevrópskt tungumál af ætt rómanskra tungumála. Málið á uppruna sinn í latínu. Það telst til undirflokksins oksítanórómönsk mál.

Oksítanska
occitan, lenga d'òc
Málsvæði Spánn, Frakkland, Ítalía, Mónakó
Heimshluti Á Spáni: Katalónía
Fjöldi málhafa yfir 1.2 milljónir
Sæti ?
Ætt Indóevrópskt

 ítalískt
  rómanskt
   ítaliskt vestur
    vestur
     gallóíberískt
      gallórómanskt
       oksítanórómanskt
        oksítanska

Skrifletur Latneskt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Á Katalónía
Stýrt af -
Tungumálakóðar
ISO 639-1 oc
ISO 639-2 oci
SIL oci
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Kort af málsvæðinu.

Skáldið Frédéric Mistral sem hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1904 samdi verk sín á oksítönsku og tók einnig saman vandaða orðabók fyrir tungumálið.