1892
ár
(Endurbeint frá MDCCCXCII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1892 (MDCCCXCII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Ráðherrabústaðurinn var byggður á Flateyri.
- September - Alþingiskosningar fóru fram. [1]
Fædd
- 19. janúar - Ólafur Thors, stjórnmálamaður (d. 1964)
- 26. maí - Héðinn Valdimarsson, stjórnmálamaður og verkalýðsleiðtogi (d. 1948).
- 18. ágúst - Loftur Guðmundsson, ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður (d. 1952).
- 22. ágúst - Nína Sæmundsson, myndhöggvari (d. 1965)
Dáin
- 8. september - Sigurður Vigfússon, forngripavörður (f. 1828).
- 18. nóvember - Hannes Finsen, landfógeti (f. 1828).
Erlendis
breyta- 1. janúar - Byrjað var að afgreiða innflytjendur til Bandaríkjanna á Ellis-eyju við New York borg.
- 15. mars - Knattspyrnufélagið Liverpool var stofnað.
- 8. júlí - Eldsvoði olli mikilli eyðileggingu í St. John's, Nýfundnalandi.
- 9. ágúst - Thomas Edison hlaut einkaleyfi á símskeytinu.
- 14. ágúst - Ítalski sósíalistaflokkurinn var stofnaður.
- 31. október - Fyrstu smásögurnar af Sherlock Holmes komu út.
- 22. desember - Newcastle United var stofnað.
- Viking Society for Northern Research var stofnað í London.
- Knattspyrnufélagið Hertha BSC var stofnað í Berlín.
Fædd
- 3. janúar - J. R. R. Tolkien, enskur málvísindamaður og rithöfundur (d. 1973).
- 8. febrúar - Ralph Chubb, breskt skáld og listamaður (d. 1960).
- 22. febrúar - Edna St. Vincent Milay, bandarískt skáld (d. 1950).
- 13. mars - Pedro Calomino, argentínskur knattspyrnumaður (d. 1950).
- 23. júlí - Haile Selassie, keisari Eþíópíu (d. 1975).
- 9. október - Ivo Andrić, júgóslavneskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1975).
- 4. desember - Francisco Franco, spænskur hersöfðingi og einræðisherra (d. 1975).
Dáin
- 2. janúar - Arthur Edmund Denis Dillon lávarður, breskur aðalsmaður sem dvaldi í Reykjavík um tíma (f. 1812).
- 26. mars - Walt Whitman, bandarískt skáld (f. 1819).
- 28. apríl - Ludvig Holstein-Holsteinborg, danskur forsætisráðherra (f. 1815).