Hertha, Berliner Sport-Club e.V., oftast þekkt sem Hertha Berlin er þýskt knattspyrnufélag stofnað í Berlín. Liðið spilar nú í 2. Bundesligu.

Hertha, Berliner Sport-Club e.V
Fullt nafn Hertha, Berliner Sport-Club e.V
Gælunafn/nöfn Die Alte Dame (Gamla Konan)
Stytt nafn Hertha
Stofnað 1892
Leikvöllur Ólympíuleikvangurinn í Berlín, Berlín
Stærð 74.649
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Michael Preetz
Knattspyrnustjóri Fáni Þýskalands
Deild 2.Bundesliga
2023-24 2. Bundesliga, 9. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Liðið spilar heimaleiki sína á Ólympíuleikvanginum í Berlín, sem er næst stærsti leikvangur Þýskalands.

Eyjólfur Sverrisson landsliðsmaður og þjálfari, spilaði með félaginu.

Árangur Herthu

breyta

Sigrar

breyta

Tengill

breyta