Guangzhou
héraðshöfuðborg í Kína
Guangzhou (广州) er höfuðborg Guangdonghéraðs og þriðja stærsta borg Kína. Hún stendur skammt frá mynni Perluár.
Guangzhou (广州) er höfuðborg Guangdonghéraðs og þriðja stærsta borg Kína. Hún stendur skammt frá mynni Perluár.