Chongqing

Chongqing er borg og hérað í Kína. Hún er ein af fjórum borghéruðum landsins (allt héraðið er eitt sveitarfélag) en hefur þá sérstöðu að vera munn stærri að flatarmáli og sveitarfélagið er því að mestu sveit. Það inniheldur einnig minni borgir. Svæðið var hluti af Sichuanhéraði þar til 1997.

Chongqing hérað
Chonqing borg innan héraðsins
Chongqing er mikilvæg borg við Jangtsefljót


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.