Regnhlíf er hringlaga vatnsheldur dúkur á pjáturgrind sem fella má saman niður að (krók)skafti og er haldið yfir höfði til að verjast regni. Sumar tegundir regnhlífa er einnig hægt að nota, þegar þær eru ekki að hlífa eiganda sínum fyrir regni, sem göngustaf.

Uppspennt regnhlíf.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.