Shenzhen

stórborg í Guangdong-héraði í Kína

Shenzhen er borg í Guangdonghéraði í Kína. Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarinnar um um 17,5 milljónir. Hún var fyrsta sérstaka efnahagssvæðið og jafnframt það best heppnaða. Borgin er skipulögð frá grunni. Árið 1979 stóð aðeins lítið fiskiþorp þar sem nú er ein af stærstu borgum Kína. Ungur aldur borgarinnar endurspeglast greinilega í nýtískulegum byggingarstíl. Hún liggur beint norður af Hong Kong.

Almenningsgarður í Shenzhen
Staðsetning Shenzhen í Guangdong héraði í Kína.
Staðsetning Shenzhen borgar í Guangdong héraði í Kína.

Tilvísanir breyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.