Félags- og húsnæðismálaráðherra Íslands

Félags- og húsnæðismálaráðherra er ráðherra í ríkisstjórn Íslands.

Félagsmálaráðherra (1939–2007)

breyta
Ráðherra Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
Stefán Jóh. Stefánsson 17. apríl 1939 17. janúar 1942 Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar

Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar

Utanríkis- og félagsmálaráðherra.
(Jakob Möller) 17. janúar 1942 16. desember 1942 Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar Fjármálaráðherra. Fór með félagsmál eftir að Stefán Jóh. Stefánsson hætti sem félagsmálaráðherra.
Fyrsta ráðuneyti Ólafs Thors Fjármálaráðherra og dómsmálaráðherra, en fór með félagsmál.
(Enginn félagmálaráðherra í millitíðinni)
Jóhann Sæmundsson 22. desember 1942: 19. apríl 1943 Ráðuneyti Björns Þórðarsonar Félagsmálaráðherra
Björn Þórðarson 19. apríl 1943 Forsætisráðherra og félagsmálaráðherra
(Enginn félagmálaráðherra í millitíðinni)
Stefán Jóh. Stefánsson Ráðuneyti Stefáns Jóh. Stefánssonar Forsætisráðherra, stýrði líka félagsmálaráðuneytinu.
Ólafur Thors 6. desember 1949 14. mars 1950 Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors Forsætisráðherra, stýrði líka félagsmálaráðuneytinu.
Steingrímur Steinþórsson 14. mars 1950 11. september 1953 Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar Forsætisráðherra, stýrði líka félagsmálaráðuneytinu.
11. september 1953 24. júlí 1956 Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors Landbúnaðarráðherra og félagsmálaráðherra.
Hannibal Valdimarsson 24. júlí 1956 23. desember 1958 Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar
Friðjón Skarphéðinsson 23. desember 1958 20. nóvember 1959 Ráðuneyti Emils Jónssonar Dóms- og kirkjumálaráðherra og félagsmálaráðherra
Emil Jónsson 20. nóvember 1959 31. ágúst 1965 Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors

Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar

Sjávarútvegsráðherra og félagsmálaráðherra.
Eggert G. Þorsteinsson 31. ágúst 1965 1. janúar 1970 Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar Sjávarútvegsráðherra og félagsmálaráðherra.
Emil Jónsson 1. janúar 1970 14. júlí 1971 Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar

Ráðuneyti Jóhanns Hafsteins

Utanríkisráðherra og félagsmálaráðherra.
Hannibal Valdimarsson 14. júlí 1971 16. júlí 1973 Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar Félagsmálaráðherra og samgönguráðherra.
Björn Jónsson 16. júlí 1973 6. maí 1974 Félagsmálaráðherra og samgönguráðherra.
(Magnús Torfi Ólafsson) 6. maí 1974 28. ágúst 1974 Menntamálaráðherra. Stýrði félagsmálaráðuneytinu eftir að Björn Jónsson hætti í því embætti.
Gunnar Thoroddsen 28. ágúst 1974 1. september 1978 Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar Iðnaðarráðherra og félagsmálaráðherra.
Magnús H. Magnússon 1. september 1978 15. október 1979 Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar Félagsmálaráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
15. október 1979 8. febrúar 1980 Ráðuneyti Benedikts Gröndals Félagsmálaráðherra, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og samgönguráðherra.
Svavar Gestsson 8. febrúar 1980 26. maí 1983 Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens Félagsmálaráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
Alexander Stefánsson 26. maí 1983 8. júlí 1987 Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar
Jóhanna Sigurðardóttir 8. júlí 1987 24. júní 1994 Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar

Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar

Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar

Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar

Guðmundur Árni Stefánsson 24. júní 1994 12. nóvember 1994 Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar
Rannveig Guðmundsdóttir 12. nóvember 1994 23. apríl 1995 Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar
Páll Pétursson 23. apríl 1995 23. maí 2003 Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar

Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar

Árni Magnússon 23. maí 2003 7. mars 2006 Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar

Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar

Jón Kristjánsson 7. mars 2006 15. júní 2006 Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar
Magnús Stefánsson 15. júní 2006 24. maí 2007 Fyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde
Jóhanna Sigurðardóttir 24. maí 2007 31. desember 2007 Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde Félags- og tryggingamálaráðherra frá 1. janúar 2008.

Félags- og tryggingamálaráðherra (2008–2010)

breyta
Ráðherra Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
Jóhanna Sigurðardóttir 1. janúar 2008 1. febrúar 2009 Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde
Ásta R. Jóhannesdóttir 1. febrúar 2009 10. maí 2009 Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur
Árni Páll Árnason 10. maí 2009 2. september 2010 Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur
  Guðbjartur Hannesson 2. september 2010 31. desember 2010 Félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra. Velferðarráðherra frá 1. janúar 2011.

Velferðarráðherra (2011–2013)

breyta

Með sameiningu heilbrigðisráðuneytisins og félags- og tryggingamálaráðuneytisins var velferðarráðuneytið stofnað. Sérstakur velferðarráðherra var starfandi frá 2011 til 2013 en eftir það var aftur settur sér heilbrigðisráðherra og félagsmálaráðherra.

Ráðherra Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
  Guðbjartur Hannesson 1. janúar 2011 2013 Samfylkingin Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur Var félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra áður en nafninu var breytt.

Félags- og húsnæðismálaráðherra (2013–2017)

breyta
Ráðherra Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
  Eygló Harðardóttir 2013 2017 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar (2013-2016)

Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar (2016-2017)

Félags- og jafnréttismálaráðherra (2017–2019)

breyta
Ráðherra Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
Þorsteinn Víglundsson 2017 2017 Viðreisn Fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar
Ásmundur Einar Daðason 2017 2019 Framsóknarflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur

Félags- og barnamálaráðherra (2019–2021)

breyta
Ráðherra Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
Ásmundur Einar Daðason 2019 2021 Framsóknarflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur

Félags- og vinnumálaráðherra (2021-2024)

breyta
Ráðherra Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
Guðmundur Ingi Guðbrandsson 2021 2024 Vinstrihreyfingin - grænt framboð Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur (2021-2024)

Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar (2024-)

Bjarni Benediktsson 2024 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar (2024)

Félags- og húsnæðismálaráðherra (2024-)

breyta
Ráðherra Frá Til Flokkur Ráðuneyti Annað
  Inga Sæland 2024 Flokkur fólksins Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur (2024–)