Félags- og húsnæðismálaráðherra Íslands
Félags- og húsnæðismálaráðherra er ráðherra í ríkisstjórn Íslands.
Félagsmálaráðherra (1939–2007)
breytaRáðherra | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | |
---|---|---|---|---|---|---|
Stefán Jóh. Stefánsson | 17. apríl 1939 | 17. janúar 1942 | Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar
Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar |
Utanríkis- og félagsmálaráðherra. | ||
(Jakob Möller) | 17. janúar 1942 | 16. desember 1942 | Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar | Fjármálaráðherra. Fór með félagsmál eftir að Stefán Jóh. Stefánsson hætti sem félagsmálaráðherra. | ||
Fyrsta ráðuneyti Ólafs Thors | Fjármálaráðherra og dómsmálaráðherra, en fór með félagsmál. | |||||
(Enginn félagmálaráðherra í millitíðinni) | ||||||
Jóhann Sæmundsson | 22. desember 1942: | 19. apríl 1943 | Ráðuneyti Björns Þórðarsonar | Félagsmálaráðherra | ||
Björn Þórðarson | 19. apríl 1943 | Forsætisráðherra og félagsmálaráðherra | ||||
(Enginn félagmálaráðherra í millitíðinni) | ||||||
Stefán Jóh. Stefánsson | Ráðuneyti Stefáns Jóh. Stefánssonar | Forsætisráðherra, stýrði líka félagsmálaráðuneytinu. | ||||
Ólafur Thors | 6. desember 1949 | 14. mars 1950 | Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors | Forsætisráðherra, stýrði líka félagsmálaráðuneytinu. | ||
Steingrímur Steinþórsson | 14. mars 1950 | 11. september 1953 | Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar | Forsætisráðherra, stýrði líka félagsmálaráðuneytinu. | ||
11. september 1953 | 24. júlí 1956 | Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors | Landbúnaðarráðherra og félagsmálaráðherra. | |||
Hannibal Valdimarsson | 24. júlí 1956 | 23. desember 1958 | Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar | |||
Friðjón Skarphéðinsson | 23. desember 1958 | 20. nóvember 1959 | Ráðuneyti Emils Jónssonar | Dóms- og kirkjumálaráðherra og félagsmálaráðherra | ||
Emil Jónsson | 20. nóvember 1959 | 31. ágúst 1965 | Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors
Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar |
Sjávarútvegsráðherra og félagsmálaráðherra. | ||
Eggert G. Þorsteinsson | 31. ágúst 1965 | 1. janúar 1970 | Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar | Sjávarútvegsráðherra og félagsmálaráðherra. | ||
Emil Jónsson | 1. janúar 1970 | 14. júlí 1971 | Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar
Ráðuneyti Jóhanns Hafsteins |
Utanríkisráðherra og félagsmálaráðherra. | ||
Hannibal Valdimarsson | 14. júlí 1971 | 16. júlí 1973 | Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar | Félagsmálaráðherra og samgönguráðherra. | ||
Björn Jónsson | 16. júlí 1973 | 6. maí 1974 | Félagsmálaráðherra og samgönguráðherra. | |||
(Magnús Torfi Ólafsson) | 6. maí 1974 | 28. ágúst 1974 | Menntamálaráðherra. Stýrði félagsmálaráðuneytinu eftir að Björn Jónsson hætti í því embætti. | |||
Gunnar Thoroddsen | 28. ágúst 1974 | 1. september 1978 | Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar | Iðnaðarráðherra og félagsmálaráðherra. | ||
Magnús H. Magnússon | 1. september 1978 | 15. október 1979 | Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar | Félagsmálaráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. | ||
15. október 1979 | 8. febrúar 1980 | Ráðuneyti Benedikts Gröndals | Félagsmálaráðherra, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og samgönguráðherra. | |||
Svavar Gestsson | 8. febrúar 1980 | 26. maí 1983 | Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens | Félagsmálaráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. | ||
Alexander Stefánsson | 26. maí 1983 | 8. júlí 1987 | Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar | |||
Jóhanna Sigurðardóttir | 8. júlí 1987 | 24. júní 1994 | Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar
Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar |
|||
Guðmundur Árni Stefánsson | 24. júní 1994 | 12. nóvember 1994 | Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar | |||
Rannveig Guðmundsdóttir | 12. nóvember 1994 | 23. apríl 1995 | Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar | |||
Páll Pétursson | 23. apríl 1995 | 23. maí 2003 | Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar
Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar |
|||
Árni Magnússon | 23. maí 2003 | 7. mars 2006 | Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar
Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar |
|||
Jón Kristjánsson | 7. mars 2006 | 15. júní 2006 | Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar | |||
Magnús Stefánsson | 15. júní 2006 | 24. maí 2007 | Fyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde | |||
Jóhanna Sigurðardóttir | 24. maí 2007 | 31. desember 2007 | Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde | Félags- og tryggingamálaráðherra frá 1. janúar 2008. |
Félags- og tryggingamálaráðherra (2008–2010)
breytaRáðherra | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | |
---|---|---|---|---|---|---|
Jóhanna Sigurðardóttir | 1. janúar 2008 | 1. febrúar 2009 | Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde | |||
Ásta R. Jóhannesdóttir | 1. febrúar 2009 | 10. maí 2009 | Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur | |||
Árni Páll Árnason | 10. maí 2009 | 2. september 2010 | Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur | |||
Guðbjartur Hannesson | 2. september 2010 | 31. desember 2010 | Félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra. Velferðarráðherra frá 1. janúar 2011. |
Velferðarráðherra (2011–2013)
breytaMeð sameiningu heilbrigðisráðuneytisins og félags- og tryggingamálaráðuneytisins var velferðarráðuneytið stofnað. Sérstakur velferðarráðherra var starfandi frá 2011 til 2013 en eftir það var aftur settur sér heilbrigðisráðherra og félagsmálaráðherra.
Ráðherra | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Guðbjartur Hannesson | 1. janúar 2011 | 2013 | Samfylkingin | Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur | Var félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra áður en nafninu var breytt. |
Félags- og húsnæðismálaráðherra (2013–2017)
breytaRáðherra | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Eygló Harðardóttir | 2013 | 2017 | Framsóknarflokkurinn | Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar (2013-2016)
Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar (2016-2017) |
Félags- og jafnréttismálaráðherra (2017–2019)
breytaRáðherra | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Þorsteinn Víglundsson | 2017 | 2017 | Viðreisn | Fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar | |||
Ásmundur Einar Daðason | 2017 | 2019 | Framsóknarflokkurinn | Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur |
Félags- og barnamálaráðherra (2019–2021)
breytaRáðherra | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | |
---|---|---|---|---|---|---|
Ásmundur Einar Daðason | 2019 | 2021 | Framsóknarflokkurinn | Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur |
Félags- og vinnumálaráðherra (2021-2024)
breytaRáðherra | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað |
---|---|---|---|---|---|
Guðmundur Ingi Guðbrandsson | 2021 | 2024 | Vinstrihreyfingin - grænt framboð | Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur (2021-2024) | |
Bjarni Benediktsson | 2024 | 2024 | Sjálfstæðisflokkurinn | Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar (2024) |
Félags- og húsnæðismálaráðherra (2024-)
breytaRáðherra | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Inga Sæland | 2024 | Flokkur fólksins | Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur (2024–) |