UMFS Dalvík
UMFS Dalvík (Ungmennafélag Svarfdæla, Dalvík) er íþróttafélag sem er starfrækt á Dalvík. Félagið var stofnað 1909. UMFS Dalvík tók áður þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu undir eigin merkjum bæði í karla- og kvennaflokki en er nú hluti af Dalvík/Reynir í samstarfi við Reyni Árskógsströnd
Ungmennafélag Svarfdæla, Dalvík | |||
![]() | |||
Fullt nafn | Ungmennafélag Svarfdæla, Dalvík | ||
Stofnað | 1909 | ||
---|---|---|---|
Leikvöllur | Dalvíkurvöllur | ||
Stærð | 2000 | ||
|