UMFS Dalvík (Ungmennafélag Svarfdæla, Dalvík) er íþróttafélag sem er starfrækt á Dalvík. Félagið var stofnað 1909. UMFS Dalvík tók áður þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu undir eigin merkjum bæði í karla- og kvennaflokki en er nú hluti af Dalvík/Reynir í samstarfi við Reyni Árskógsströnd

Ungmennafélag Svarfdæla, Dalvík
Fullt nafn Ungmennafélag Svarfdæla, Dalvík
Stofnað 1909
Leikvöllur Dalvíkurvöllur
Stærð 2000
Heimabúningur
Útibúningur
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.