Borgunarbikar kvenna í knattspyrnu 2016

Borgunarbikarinn, Bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, verður haldin í 36. sinn sumarið 2016.[1]

Borgunarbikar kvenna 2016
Ár2016
Meistarar Breiðablik (11)
Fjöldi liða30
Spilaðir leikir30
Mörk skoruð119
MarkahæstBerglind Björg Þorvaldsdóttir (5)
Sigursælasta liðið Valur (13)
Stærsti heimasigur 11-0
Stærsti útisigur 0-5
Tímabil2015 - 2017

Fyrsta umferð keppninnar hefst 8. og 9. maí. Þá munu liðin í 1. deild hefja leik. Liðin í Úrvalsdeildinni koma inn í keppnina í 16-liða úrslitum 11. og 12. júní.

Stjarnan er núverandi bikarmeistari eftir sigur á Selfossi í úrslitaleiknum 2015.[2]

16-liða úrslit

breyta
8. maí 2016
14:00 GMT
  Völsungur 3 - 1   Einherji Húsavíkurvöllur
Áhorfendur: 81
Dómari: Halldór Vilhelm Svavarsson
Leikskyrsla
8. maí 2016
14:00 GMT
  Grótta 1 - 3   Tindastóll Vivaldivöllurinn
Áhorfendur: 60
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Leikskyrsla
8. maí 2016
14:00 GMT
  Sindri 1 - 5   Haukar Sindravellir
Dómari: Gunnar Gunnarsson
Leikskyrsla
8. maí 2016
18:00 GMT
  Augnablik 2 - 1      KH Fifan
Dómari: Samir Mesetovic
Leikskyrsla
9. maí 2016
19:00 GMT
  Álftanes 7 - 1   Víkingur Ó. Bessastaðavöllur
Dómari: Jovana Vladovic
Leikskyrsla
9. maí 2016
19:00 GMT
     Skínandi 0 - 2   Keflavík Samsungvöllurinn
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Leikskyrsla
9. maí 2016
19:00 GMT
  Fjölnir 0 - 2   Grindavík Extra völlurinn
Dómari: Guðrún Fema Ólafsdóttir
Leikskyrsla
9. maí 2016
19:00 GMT
  ÍR 2 - 1   Fram Hertz völlurinn
Dómari: Bríet Bragadóttir
Leikskyrsla
9. maí 2016
19:00 GMT
  Hvíti riddarinn 0 - 5   HK/Víkingur Tungubakkavöllur
Áhorfendur: 44
Dómari: Daníel Ingi Þórisson
Leikskyrsla
22. maí 2016
GMT
  Álftanes 1 - 6   Keflavík Bessastaðavöllur
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Leikskyrsla
22. maí 2016
14:00 GMT
  Haukar 2 - 0   Augnablik Ásvellir
Dómari: Samir Mesetovic
Leikskyrsla
22. maí 2016
14:00 GMT
  Þróttur R. 2 - 0   Tindastóll Þróttarvöllur
Dómari: Atli Haukur Arnarsson
Leikskyrsla
22. maí 2016
14:30 GMT
  Völsungur 0 - 0     Fjarðab/Höttur/Leiknir Húsavíkurvöllur
Dómari: Halldór Vilhelm Svavarsson
Leikskyrsla
23. maí 2016
19:00 GMT
  ÍR 1 - 2   HK/Víkingur Hertz völlurinn
Dómari: Jovana Vladović
Leikskyrsla
23. maí 2016
19:00 GMT
  Afturelding 0 - 4   Grindavík N1-völlurinn Varmá
Áhorfendur: 47
Dómari: Kristján Már Ólafs
Leikskyrsla
10. júní 2016
19:15 GMT
  KR 1 - 3   ÍBV Alvogenvöllurinn
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Sigríður María Sigurðardóttir   13' Leikskyrsla Sigríður Lára Garðarsdóttir   28'

Díana Dögg Magnúsdóttir   49'
Sigríður Lára Garðarsdóttir   88'

11. júní 2016
14:00 GMT
  Keflavík 0 - 5   Breiðablik Nettóvöllurinn
Dómari: Daníel Ingi Þórisson
Leikskýrsla Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir   18'

Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir   28'
Guðrún Arnardóttir   33'
Ingibjörg Sigurðardóttir   60'
Fanndís Friðriksdóttir   70'
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir   90+3'


11. júní 2016
14:00 GMT
  Haukar 1 - 0   ÍA Ásvellir
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Margrét Björg Ástvaldsdóttir   65' Leikskýrsla
11. júní 2016
14:00 GMT
  Fylkir 11 - 0     Fjarðab/Höttur/Leiknir Floridana völlurinn
Dómari: Kristinn Friðrik Hrafnsson
Berglind Björg Þorvaldsdóttir   9'

Kristín Erna Sigurlásdóttir   19'
Kristín Erna Sigurlásdóttir   22'
Selja Ósk Snorradóttir   39'
Berglind Björg Þorvaldsdóttir   41'
Kristín Erna Sigurlásdóttir   45+1'
Berglind Björg Þorvaldsdóttir   54'
Kristín Erna Sigurlásdóttir   56'
Hulda Hrund Arnarsdóttir   66'
Sandra Sif Magnúsdóttir   68'
Berglind Björg Þorvaldsdóttir   90'

Leikskýrsla
11. júní 2016
14:00 GMT
  FH 1 - 3   Stjarnan Kaplakrikavöllur
Dómari: Sigurður Ingi Magnússon
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir   90' Leikskýrsla Donna Key Henry   5'

Donna Key Henry   35'
Harpa Þorsteinsdóttir   67'

11. júní 2016
16:30 GMT
  Þór/KA 6 - 0   Grindavík Þórsvöllur
Dómari: Bríet Bragadóttir
Hulda Ósk Jónsdóttir   4'

Sandra María Jessen   14' (víti)
Andrea Mist Pálsdóttir   24'
Sandra Stephany Mayor Gutierrez   37'
Sandra Stephany Mayor Gutierrez   45'
Sandra María Jessen   57'

Leikskýrsla
11. júní 2016
17:30 GMT
  Selfoss 3 - 2   Valur Jáverk-völlurinn
Dómari: Hjalti Þór Halldórsson
Lauren Elizabeth Hughes   80'

Lauren Elizabeth Hughes   90'
Heiðdís Sigurjónsdóttir   90+2'

Leikskýrsla Elín Metta Jensen   14'

Margrét Lára Viðarsdóttir   48'

12. júní 2016
17:00 GMT
  HK/Víkingur 5 - 0   Þróttur R. Víkingsvöllur
Dómari: Viatcheslav Titov
Milena Pesic   3'

Hugrún María Friðriksdóttir   21'
Milena Pesic   28'
Milena Pesic   35'
Hugrún María Friðriksdóttir   59'

Leikskýrsla

8-liða úrslit

breyta
4. júlí 2016
17:30 GMT
  ÍBV 5 – 0   Selfoss Vestmannaeyjavöllur
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Rebekah Bass   24'

Cloé Lacasse   41'
Cloé Lacasse   45'
Cloé Lacasse   57'
Sigríður Lára Garðarsdóttir   80'

Leikskýrsla
4. júlí 2016
17:30 GMT
  Þór/KA 1 – 0   Fylkir Þórsvöllur
Dómari: Gunnþór Steinar Jónsson
Sandra Stephany Mayor Gutierrez   13' Leikskýrsla
5. júlí 2016
19:15 GMT
  Stjarnan 4 – 0   Haukar Samsungvöllurinn
Dómari: Gunnar Helgason
Jenna McCormick   5'

Donna Key Henry   48'
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir   71'
Katrín Ásbjörnsdóttir   87'

Leikskýrsla
5. júlí 2016
19:15 GMT
  Breiðablik 1 – 0   HK/Víkingur Kópavogsvöllur
Dómari: Sigurður Ingi Magnússon
Arna Dís Arnþórsdóttir   37' Leikskýrsla

Undanúrslit

breyta
22. júlí 2016
19:15 GMT
  Stjarnan 2 – 3   Breiðablik Samsungvöllurinn
Áhorfendur: 437
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Anna Björk Kristjánsdóttir   74'

Ana Victoria Cate   86'

Leikskýrsla Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir   31'

Svava Rós Guðmundsdóttir   43'
Fanndís Friðriksdóttir   66'

23. júlí 2016
14:00 GMT
  Þór/KA 0 – 1   ÍBV Þórsvöllur
Áhorfendur: 203
Dómari: Bryngeir Valdimarsson
Leikskýrsla Rebekah Bass   112'

Úrslitaleikur

breyta
12. ágúst 2016
19:15 GMT
  Breiðablik 3–1   ÍBV Laugardalsvöllur
Áhorfendur: 2.052
Dómari: Erlendur Eiríksson
Olivia Chance   2'

Berglind Björg Þorvaldsdóttir   24'

Fanndís Friðriksdóttir   60'

Natasha Anasi   49'

Markahæstu leikmenn

breyta

Staðan eftir 12. ágúst 2016[3]

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir   Fylkir og   Breiðablik 5 0 4
2 Sveindís Jane Jónsdóttir   Keflavík 4 0 2
3 Kristín Erna Sigurlásdóttir   Fylkir 4 0 2
4 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir   Breiðablik 4 0 3
5 Milena Pesic   HK/Víkingur 4 0 3
6 Cloé Lacasse   ÍBV 3 0 3
  Bikarkeppni kvenna • Lið í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu 2021  
Leiktímabil í efstu bikarkeppni kvenna (1981-2021) 

1972 •

1981198219831984198519861987198819891990
1991199219931994199519961997199819992000
2001200220032004200520062007200820092010
2011201220132014201520162017201820192020
2021

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ


Fyrir:
Borgunarbikar kvenna 2015
Bikarkeppni kvenna í knattspyrnu Eftir:
Borgunarbikar kvenna 2017

Tilvísanir

breyta
  1. „Bikarkeppni - Borgunarbikar kvenna“. KSÍ. Sótt 19. febrúar 2016.
  2. „Stjarnan Borgunarbikarmeistari kvenna 2015“. www.ksi.is. KSÍ. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. september 2015. Sótt 2. apríl 2016.
  3. „Markahæstar“. KSÍ. Sótt 3. september 2021.