Borgunarbikar kvenna í knattspyrnu 2016
Borgunarbikarinn, Bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, verður haldin í 36. sinn sumarið 2016.[1]
Ár | 2016 |
---|---|
Meistarar | Breiðablik (11) |
Fjöldi liða | 30 |
Spilaðir leikir | 30 |
Mörk skoruð | 119 |
Markahæst | Berglind Björg Þorvaldsdóttir (5) |
Sigursælasta liðið | Valur (13) |
Stærsti heimasigur | 11-0 |
Stærsti útisigur | 0-5 |
Tímabil | 2015 - 2017 |
Fyrsta umferð keppninnar hefst 8. og 9. maí. Þá munu liðin í 1. deild hefja leik. Liðin í Úrvalsdeildinni koma inn í keppnina í 16-liða úrslitum 11. og 12. júní.
Stjarnan er núverandi bikarmeistari eftir sigur á Selfossi í úrslitaleiknum 2015.[2]
16-liða úrslit
breyta8. maí 2016 14:00 GMT | |||
Völsungur | 3 - 1 | Einherji | Húsavíkurvöllur Áhorfendur: 81 Dómari: Halldór Vilhelm Svavarsson |
Leikskyrsla |
8. maí 2016 14:00 GMT | |||
Grótta | 1 - 3 | Tindastóll | Vivaldivöllurinn Áhorfendur: 60 Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson |
Leikskyrsla |
8. maí 2016 14:00 GMT | |||
Sindri | 1 - 5 | Haukar | Sindravellir Dómari: Gunnar Gunnarsson |
Leikskyrsla |
8. maí 2016 18:00 GMT | |||
Augnablik | 2 - 1 | KH | Fifan Dómari: Samir Mesetovic |
Leikskyrsla |
9. maí 2016 19:00 GMT | |||
Álftanes | 7 - 1 | Víkingur Ó. | Bessastaðavöllur Dómari: Jovana Vladovic |
Leikskyrsla |
9. maí 2016 19:00 GMT | |||
Skínandi | 0 - 2 | Keflavík | Samsungvöllurinn Dómari: Jóhann Ingi Jónsson |
Leikskyrsla |
9. maí 2016 19:00 GMT | |||
Fjölnir | 0 - 2 | Grindavík | Extra völlurinn Dómari: Guðrún Fema Ólafsdóttir |
Leikskyrsla |
9. maí 2016 19:00 GMT | |||
ÍR | 2 - 1 | Fram | Hertz völlurinn Dómari: Bríet Bragadóttir |
Leikskyrsla |
9. maí 2016 19:00 GMT | |||
Hvíti riddarinn | 0 - 5 | HK/Víkingur | Tungubakkavöllur Áhorfendur: 44 Dómari: Daníel Ingi Þórisson |
Leikskyrsla |
22. maí 2016 GMT | |||
Álftanes | 1 - 6 | Keflavík | Bessastaðavöllur Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason |
Leikskyrsla |
22. maí 2016 14:00 GMT | |||
Haukar | 2 - 0 | Augnablik | Ásvellir Dómari: Samir Mesetovic |
Leikskyrsla |
22. maí 2016 14:00 GMT | |||
Þróttur R. | 2 - 0 | Tindastóll | Þróttarvöllur Dómari: Atli Haukur Arnarsson |
Leikskyrsla |
22. maí 2016 14:30 GMT | |||
Völsungur | 0 - 0 | Fjarðab/Höttur/Leiknir | Húsavíkurvöllur Dómari: Halldór Vilhelm Svavarsson |
Leikskyrsla |
23. maí 2016 19:00 GMT | |||
ÍR | 1 - 2 | HK/Víkingur | Hertz völlurinn Dómari: Jovana Vladović |
Leikskyrsla |
23. maí 2016 19:00 GMT | |||
Afturelding | 0 - 4 | Grindavík | N1-völlurinn Varmá Áhorfendur: 47 Dómari: Kristján Már Ólafs |
Leikskyrsla |
10. júní 2016 19:15 GMT | |||
KR | 1 - 3 | ÍBV | Alvogenvöllurinn Dómari: Einar Ingi Jóhannsson |
Sigríður María Sigurðardóttir 13' | Leikskyrsla | Sigríður Lára Garðarsdóttir 28' |
11. júní 2016 14:00 GMT | |||
Keflavík | 0 - 5 | Breiðablik | Nettóvöllurinn Dómari: Daníel Ingi Þórisson |
Leikskýrsla | Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir 18'
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir 28'
|
11. júní 2016 14:00 GMT | |||
Haukar | 1 - 0 | ÍA | Ásvellir Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson |
Margrét Björg Ástvaldsdóttir 65' | Leikskýrsla |
11. júní 2016 14:00 GMT | |||
Fylkir | 11 - 0 | Fjarðab/Höttur/Leiknir | Floridana völlurinn Dómari: Kristinn Friðrik Hrafnsson |
Berglind Björg Þorvaldsdóttir 9'
Kristín Erna Sigurlásdóttir 19'
|
Leikskýrsla |
11. júní 2016 14:00 GMT | |||
FH | 1 - 3 | Stjarnan | Kaplakrikavöllur Dómari: Sigurður Ingi Magnússon |
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 90' | Leikskýrsla | Donna Key Henry 5'
Donna Key Henry 35'
|
11. júní 2016 16:30 GMT | |||
Þór/KA | 6 - 0 | Grindavík | Þórsvöllur Dómari: Bríet Bragadóttir |
Hulda Ósk Jónsdóttir 4'
Sandra María Jessen 14'
(víti) |
Leikskýrsla |
11. júní 2016 17:30 GMT | |||
Selfoss | 3 - 2 | Valur | Jáverk-völlurinn Dómari: Hjalti Þór Halldórsson |
Lauren Elizabeth Hughes 80' | Leikskýrsla | Elín Metta Jensen 14' |
12. júní 2016 17:00 GMT | |||
HK/Víkingur | 5 - 0 | Þróttur R. | Víkingsvöllur Dómari: Viatcheslav Titov |
Milena Pesic 3'
Hugrún María Friðriksdóttir 21'
|
Leikskýrsla |
8-liða úrslit
breyta4. júlí 2016 17:30 GMT | |||
ÍBV | 5 – 0 | Selfoss | Vestmannaeyjavöllur Dómari: Helgi Mikael Jónasson |
Rebekah Bass 24'
Cloé Lacasse 41'
|
Leikskýrsla |
4. júlí 2016 17:30 GMT | |||
Þór/KA | 1 – 0 | Fylkir | Þórsvöllur Dómari: Gunnþór Steinar Jónsson |
Sandra Stephany Mayor Gutierrez 13' | Leikskýrsla |
5. júlí 2016 19:15 GMT | |||
Stjarnan | 4 – 0 | Haukar | Samsungvöllurinn Dómari: Gunnar Helgason |
Jenna McCormick 5'
Donna Key Henry 48'
|
Leikskýrsla |
5. júlí 2016 19:15 GMT | |||
Breiðablik | 1 – 0 | HK/Víkingur | Kópavogsvöllur Dómari: Sigurður Ingi Magnússon |
Arna Dís Arnþórsdóttir 37' | Leikskýrsla |
Undanúrslit
breyta22. júlí 2016 19:15 GMT | |||
Stjarnan | 2 – 3 | Breiðablik | Samsungvöllurinn Áhorfendur: 437 Dómari: Ívar Orri Kristjánsson |
Anna Björk Kristjánsdóttir 74' | Leikskýrsla | Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir 31' |
23. júlí 2016 14:00 GMT | |||
Þór/KA | 0 – 1 | ÍBV | Þórsvöllur Áhorfendur: 203 Dómari: Bryngeir Valdimarsson |
Leikskýrsla | Rebekah Bass 112' |
Úrslitaleikur
breyta12. ágúst 2016 19:15 GMT | |||
Breiðablik | 3–1 | ÍBV | Laugardalsvöllur Áhorfendur: 2.052 Dómari: Erlendur Eiríksson |
Olivia Chance 2' | Natasha Anasi 49' |
Markahæstu leikmenn
breytaStaðan eftir 12. ágúst 2016[3]
Sæti | Nafn | Félag | Mörk | Víti | Leikir |
---|---|---|---|---|---|
1 | Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Fylkir og Breiðablik | 5 | 0 | 4 |
2 | Sveindís Jane Jónsdóttir | Keflavík | 4 | 0 | 2 |
3 | Kristín Erna Sigurlásdóttir | Fylkir | 4 | 0 | 2 |
4 | Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | Breiðablik | 4 | 0 | 3 |
5 | Milena Pesic | HK/Víkingur | 4 | 0 | 3 |
6 | Cloé Lacasse | ÍBV | 3 | 0 | 3 |
|
Fyrir: Borgunarbikar kvenna 2015 |
Bikarkeppni kvenna í knattspyrnu | Eftir: Borgunarbikar kvenna 2017 |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Bikarkeppni - Borgunarbikar kvenna“. KSÍ. Sótt 19. febrúar 2016.
- ↑ „Stjarnan Borgunarbikarmeistari kvenna 2015“. www.ksi.is. KSÍ. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. september 2015. Sótt 2. apríl 2016.
- ↑ „Markahæstar“. KSÍ. Sótt 3. september 2021.