Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2015

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 2015 fór fram í Miðbaugs-Gíneu 17. janúar til 8. febrúar. Það var 30. Afríkukeppnin. Mótinu lauk með því að Fílabeinsströndin varð meistari í annað sinn eftir sigur á Gana í vítaspyrnukeppni.

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2015
Copa Africana de Naciones 2015 - Coupe d'Afrique des Nations 2015 - Campeonato Africano das Nações de 2015
Upplýsingar móts
MótshaldariMiðbaugs-Gínea
Dagsetningar17. janúar - 8. febrúar
Lið16
Leikvangar4 (í 4 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Fílabeinsströndin (2. titill)
Í öðru sæti Gana
Í þriðja sæti Lýðstjórnarlýðveldið Kongó
Í fjórða sæti Miðbaugs-Gínea
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð68 (2,13 á leik)
Markahæsti maður Thievy Bifouma; Dieumerci Mbokani; Javier Balboa; André Ayew & Ahmed Akaïchi
(3 mörk)
Besti leikmaður Christian Atsu
2013
2017

Val á gestgjöfum

breyta

Haustið 2010 var Marokkó úthlutað Afríkumótinu 2015. Í október 2014 óskuðu yfirvöld í Marokkó eftir því að mótinu yrði frestað vegna ebólufaraldurs í Vestur-Afríku. Þegar Afríska knattspyrnusambandið neitaði að verða við þeim óskum drógu Marokkómenn sig til baka. Með skamman tíma til undirbúnings neituðu flestar stærstu knattspyrnuþjóðir álfunnar að taka við keflinu. Um miðjan nóvember stigu yfirvöld í Miðbaugs-Gíneu fram og buðust til að taka að sér verkefnið. Landslið Miðbaugs-Gíneu hafði aðeins einu sinni komist í úrslitakeppni Afríkumóts þegar hér var komið sögu og taldist alls ekki til stekari knattspyrnuliða, en olíuauður ríkisins tryggði að unnt var að skipuleggja mótið með nálega engum fyrirvara.

Leikvangarnir

breyta
Bata Mongomo
Bata leikvangurinn Mongomo leikvangurinn
Fjöldi sæta: 41.000 Fjöldi sæta: 15.000
Ebibeyin Malabo
Ebibeyin leikvangurinn Malabo leikvangurinn
Fjöldi sæta: 8.000 Fjöldi sæta: 20.000

Keppnin

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Lýðveldið Kongó 3 2 1 0 4 2 +2 7
2   Miðbaugs-Gínea 3 1 2 0 3 1 +2 5
3   Gabon 3 1 0 2 2 3 -1 3
4   Búrkína Fasó 3 0 1 2 1 4 -3 1
17. janúar
  Miðbaugs-Gínea 1:1   Lýðveldið Kongó Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 40.245
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu
Nsue 16 Bifouma 87
17. janúar
  Búrkína Fasó 0:2   Gabon Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 40.245
Dómari: Rajindraparsad Seechurn, Máritíus
Aubameyang 19, Evouna 72
21. janúar
  Miðbaugs-Gínea 0:0   Búrkína Fasó Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 39.867
Dómari: Sidi Alioum, Kamerún
21. janúar
  Gabon 0:1   Lýðveldið Kongó Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 34.782
Dómari: Victor Gomes, Suður-Afríku
Oniangué 48
25. janúar
  Gabon 0:2   Miðbaugs-Gínea Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 39.230
Dómari: Noumandiez Doué, Fílabeinsströndinni
Balboa 55 (vítasp.), Ibán 85
25. janúar
  Lýðveldið Kongó 2:1   Búrkína Fasó Ebibeyin leikvangurinn, Ebibeyin
Áhorfendur: 7.945
Dómari: Joseph Lamptey, Gana
Bifouma 51, Ondama 87 Bancé 86

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Túnis 3 1 2 0 4 3 +1 5
2   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 3 2 0 1 5 2 +3 6
3   Grænhöfðaeyjar 3 0 3 0 2 2 0 3
4   Sambía 3 0 3 0 1 1 0 3
18. janúar
  Sambía 1:1   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Ebibeyin leikvangurinn, Ebibeyin
Áhorfendur: 7.319
Dómari: Gehad Grisha, Egyptalandi
Singuluma 2 Bolasie 66
18. janúar
  Túnis 1:1   Grænhöfðaeyjar Ebibeyin leikvangurinn, Ebibeyin
Áhorfendur: 7.479
Dómari: Eric Otogo-Castane, Gabon
Manser 70 Héldon 78 (vítasp.)
22. janúar
  Sambía 1:2   Túnis Ebibeyin leikvangurinn, Ebibeyin
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Aboubacar Mario Bangoura, Gíneu
Mayuka 60 Akaïchi 70, Chikhaoui 89
22. janúar
  Grænhöfðaeyjar 0:0   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Ebibeyin leikvangurinn, Ebibeyin
Áhorfendur: 7.680
Dómari: Malang Diedhiou, Senegal
26. janúar
  Grænhöfðaeyjar 0:0   Sambía Ebibeyin leikvangurinn, Ebibeyin
Áhorfendur: 7.950
Dómari: Sidi Alioum, Kamerún
26. janúar
  Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 1:1   Túnis Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 11.463
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu
Bokila 66 Akaïchi 31

C-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Gana 3 2 0 1 4 3 +1 6
2   Alsír 3 2 0 1 5 2 +3 6
3   Senegal 3 1 1 1 3 4 -1 4
4   Suður-Afríka 3 0 1 2 3 6 -3 1
19. janúar
  Gana 1:2   Senegal Mongomo leikvangurinn, Mongomo
Áhorfendur: 13.569
Dómari: Bernard Camille, Seychelles-eyjum
A. Ayew 14 (vítasp.) Diouf 58, Sow 90+3
19. janúar
  Alsír 3:1   Suður-Afríka Mongomo leikvangurinn, Mongomo
Áhorfendur: 12.788
Dómari: Noumandiez Doué, Fílabeinsströndinni
Hlatshwayo 67 (sjálfsm.), Ghoulam 72, Slimani 83 Phala 51
23. janúar
  Gana 1:0   Alsír Mongomo leikvangurinn, Mongomo
Áhorfendur: 12.387
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
Gyan 90+2
23. janúar
  Suður-Afríka 1:1   Senegal Mongomo leikvangurinn, Mongomo
Áhorfendur: 13.674
Dómari: Ali Lemghaifry, Máritaníu
Manyisa 47 Mbodji 60
27. janúar
  Suður-Afríka 1:2   Gana Mongomo leikvangurinn, Mongomo
Áhorfendur: 13.670
Dómari: Hamada Nampiandraza, Madagaskar
Masango 17 Boye 73, A. Ayew 83
27. janúar
  Senegal 0:2   Alsír Malabo leikvangurinn, Malabo
Áhorfendur: 14.549
Dómari: Rajindraparsad Seechurn, Máritíus
Mahrez 11, Bentaleb 82

D-riðill

breyta

Gínea og Malí luku keppni með jafnmörg stig og sömu markatölu. Varpa þurfti hlutkesti um hvort liðið hlyti annað sæti og kæmist þar með í fjórðungsúrslitin og hafði Gínea þar vinninginn.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Fílabeinsströndin 3 1 2 0 3 2 +1 5
2   Gínea 3 0 3 0 3 3 0 3
3   Malí 3 0 3 0 3 3 0 3
4   Kamerún 3 0 2 1 2 3 -1 2
20. janúar
  Fílabeinsströndin 1:1   Gínea Malabo leikvangurinn, Malabo
Áhorfendur: 14.875
Dómari: Mehdi Abid Charef, Alsír
Doumbia 72 M. Yattara 36
20. janúar
  Malí 1:1   Kamerún Malabo leikvangurinn, Malabo
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Janny Sikazwe, Sambíu
S. Yatabaré 71 Oyongo 84
24. janúar
  Fílabeinsströndin 1:1   Malí Malabo leikvangurinn, Malabo
Áhorfendur: 14.890
Dómari: Bouchaïb El Ahrach, Marokkó
Gradel 86 Sako 7
24. janúar
  Kamerún 1:1   Gínea Malabo leikvangurinn, Malabo
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Tessema Bamlak, Eþíópíu
Moukandjo 13 Traoré 42
28. janúar
  Kamerún 0:1   Fílabeinsströndin Malabo leikvangurinn, Malabo
Áhorfendur: 15.230
Dómari: Eric Otogo-Castane, Gabon
Gradel 35
28. janúar
  Gínea 1:1   Malí Mongomo leikvangurinn, Mongomo
Áhorfendur: 13.470
Dómari: Mohamed Said Kordi, Túnis
Constant 15 (vítasp.) Maïga 47

Útsláttarkeppni

breyta

Fjórðungsúrslit

breyta
31. janúar
  Lýðveldið Kongó 1:3   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 31.670
Dómari: Bernard Camille, Seychelles-eyjum
Doré 55, Bifouma 62 Mbokani 65, 90+1, Bokila 75, Kimwaki 81
31. janúar
  Túnis 1:2 (e.framl.)   Miðbaugs-Gínea Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 41.000
Dómari: Rajindraparsad Seechurn, Máritíus
Akaïchi 70 Balboa 90+3 (vítasp.), 102
1. febrúar
  Gana 3:0   Gínea Malabo leikvangurinn, Malabo
Áhorfendur: 14.500
Dómari: Janny Sikazwe, Sambíu
Atsu 4, 61, Appiah 44
1. febrúar
  Fílabeinsströndin 3:1   Alsír Malabo leikvangurinn, Malabo
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu
Bony 26, 68, Gervinho 90+4 Soudani 51

Undanúrslit

breyta
4. febrúar
  Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 1:3   Fílabeinsströndin Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Néant Alioum, Kamerún
Mbokani 24 (vítasp.) Y. Touré 20, Gervinho 41, Kanon 68
5. febrúar
  Gana 3:0   Miðbaugs-Gínea Malabo leikvangurinn, Malabo
Áhorfendur: 15.250
Dómari: Eric Otogo-Castane, Gabon
J. Ayew 42 (vítasp.), Wakaso 45+1, A. Ayew 75

Bronsleikur

breyta
7. febrúar
  Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 0:0 (4:2 e.vítake.)   Miðbaugs-Gínea Malabo leikvangurinn, Malabo
Dómari: Gehad Grisha, Egyptalandi

Úrslitaleikur

breyta
8. febrúar
  Fílabeinsströndin 0:0 (9:8 e.vítake.)   Gana Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 32.857
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu

Markahæstu leikmenn

breyta

68 mörk voru skoruð í leikjunum 32.

3 mörk

Heimildir

breyta