Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu

Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Lýðveldisins Kongó í knattspyrnu, og er stjórnað af Kongóska knattspyrnusambandinu.

Vestur-kongóska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnDiables Rouges(Rauðu Djöflarnir)
ÍþróttasambandKongóska Knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariValdo Filho
FyrirliðiAmour Loussoukou
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
89 (9.apríl 2020)
42 (september 2015)
144 (september 2011)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-4 gegn Fílabeinsströndinni (Febrúar, 1960)
Stærsti sigur
11-0 gegn Chad (28.Mars 1964)
Mesta tap
8-1 gegn Madagaskar (18.apríl 1960)
Afríkubikarinn
Keppnir7 (fyrst árið 1968)
Besti árangurMeistarar(1972)