Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2013

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 2013 fór fram í Suður-Afríku 19. janúar til 10. febrúar. Það var 29. Afríkukeppnin. Mótinu lauk með því að Nígería varð meistari í þriðja sinn eftir sigur á Búrkína Fasó í úrslitum. Keppnin var haldin þegar einungis eitt ár var liðið frá síðustu Afríkukeppni, þar sem ákveðið var að mótin færu eftirleiðis fram á oddatöluárum til að rekast ekki á við HM karla.

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2013
Afrika-nasiesbeker 2013 - Afrika Inkomishi ave Isizwe 2013 - Afrika Khapi ya Matiko 2013
Upplýsingar móts
MótshaldariSuður-Afríka
Dagsetningar19. janúar - 10. febrúar
Lið16
Leikvangar5 (í 5 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Nígería (3. titill)
Í öðru sæti Búrkína Fasó
Í þriðja sæti Malí
Í fjórða sæti Gana
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð69 (2,16 á leik)
Markahæsti maður Emmanuel Emenike & Mubarak Wakaso
(4 mörk)
Besti leikmaður Jonathan Pitroipa
2012
2015

Val á gestgjöfum

breyta

Upphaflega stóð til að keppnin yrði haldin í Líbíu en vegna borgarastyrjaldarinnar í landinu neyddust Líbíumenn til að skipta við Suður-Afríku sem hafði fengið úthlutað næstu keppni á eftir. Að lokum reyndist ekki unnt að keppa í Líbíu árið 2015 vegna óaldarinnar.

Lukkudýr

breyta

Lukkudýr keppninnar var Takuma flóðhestur í knattspyrnubúningi í landsliðslitum Suður-Afríku. Hann var teiknaður af þrettán ára námsmanni.

Keppnin

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Suður-Afríka 3 1 2 0 4 2 +2 5
2   Grænhöfðaeyjar 3 1 2 0 3 2 +1 5
3   Marokkó 3 0 3 0 3 3 0 3
4   Angóla 3 0 1 2 1 4 -3 1
19. janúar
  Suður-Afríka 0:0   Grænhöfðaeyjar Soccer City, Jóhannesarborg
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Djamel Haimoudi, Alsír
19. janúar
  Angóla 0:0   Marokkó Soccer City, Jóhannesarborg
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Badara Diatta, Senegal
23. janúar
  Suður-Afríka 2:0   Angóla Moses Mabhida leikvangurinn, Durban
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
Sangweni 30, Majoro 62
23. janúar
  Marokkó 1:1   Grænhöfðaeyjar Moses Mabhida leikvangurinn, Durban
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Janny Sikazwe, Sambíu
El-Arabi 78 Platini 35
27. janúar
  Marokkó 2:2   Suður-Afríka Moses Mabhida leikvangurinn, Durban
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu
El Adoua 10, Hafidi 82 Mahlangu 71, Sangweni 86
27. janúar
  Grænhöfðaeyjar 2:1   Angóla Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Slim Jedidi, Túnis
F. Varela 81, Héldon 90+1 Nando 33 (sjálfsm.)

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Gana 3 2 1 0 6 2 +4 7
2   Malí 3 1 1 1 2 2 0 4
3   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 3 0 3 0 3 3 0 3
4   Níger 3 0 1 2 0 4 -4 1
20. janúar
  Gana 2:2   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Nelson Mandela Bayleikvangurinn, Port Elizabeth
Áhorfendur: 7.000
Dómari: Daniel Bennett, Suður-Afríku
Agyemang-Badu 40, Asamoah 49 Mputu 53. Mbokani 69 (vítasp.)
20. janúar
  Malí 1:0   Níger Nelson Mandela Bayleikvangurinn, Port Elizabeth
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Slim Jedidi, Túnis
[Seydou Keita
24. janúar
  Gana 1:0   Malí Nelson Mandela Bayleikvangurinn, Port Elizabeth
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Noumandiez Doué, Fílabeinsströndinni
Wakaso 38 (vítasp.)
24. janúar
  Níger 0:0   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Bouchaïb El Ahrach, Marokkó
28. janúar
  Níger 0:3   Gana Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Badara Diatta, Senegal
Gyan 6, Atsu 23, Boye 49
28. janúar
  Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 1:1   Malí Moses Mabhida leikvangurinn, Durban
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Djamel Haimoudi, Alsír
Mbokani 3 (vítasp.) Mah. Samassa 15

C-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Búrkína Fasó 3 1 2 0 5 1 +4 5
2   Nígería 3 1 2 0 4 2 +2 5
3   Sambía 3 0 3 0 2 2 0 3
4   Eþíópía 3 0 1 2 1 7 -6 1
21. janúar
  Sambía 1:1   Eþíópía Mbombela leikvangurinn, Nelspruit
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Eric Otogo-Castane, Gabon
Mbesuma 45+3 Adane 65
21. janúar
  Nígería 1:1   Búrkína Fasó Mbombela leikvangurinn, Nelspruit
Áhorfendur: 8.500
Dómari: Mohamed Benouza, Alsír
Emenike 23 Al. Traoré 90+4
25. janúar
  Sambía 1:1   Nígería Mbombela leikvangurinn, Nelspruit
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Gehad Grisha, Egyptalandi
Mweene 85 (vítasp.) Emenike 57
25. janúar
  Búrkína Fasó 4:0   Eþíópía Mbombela leikvangurinn, Nelspruit
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Bernard Camille, Seychelles-eyjum
Al. Traoré 34, 74, D. Koné 79, Pitroipa 90+5
29. janúar
  Búrkína Fasó 0:0   Sambía Mbombela leikvangurinn, Nelspruit
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Sidi Alioum, Kamerún
29. janúar
  Eþíópía 0:2   Nígería Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Bouchaïb El Ahrach, Marokkó
Moses 80 (vítasp.), 90 (vítasp.)

D-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Fílabeinsströndin 3 2 1 0 7 3 +4 7
2   Tógó 3 1 1 1 4 3 +1 4
3   Túnis 3 1 1 1 2 4 -2 4
4   Alsír 3 0 1 2 2 5 -3 1
22. janúar
  Fílabeinsströndin 2:1   Tógó Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Sidi Alioum, Cameroon
Y. Touré 8, Gervinho 88 J. Ayité 45+2
22. janúar
  Túnis 1:0   Alsír Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu
Msakni 90+1
26. janúar
  Fílabeinsströndin 3:0   Túnis Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Rajindraparsad Seechurn, Máritíus
Gervinho 21, Y. Touré 87, Ya Konan 90
26. janúar
  Alsír 0:2   Tógó Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Hamada Nampiandraza, Madagaskar
Adebayor 31, Womé 90+5
30. janúar
  Alsír 2:2   Fílabeinsströndin Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Eric Otogo-Castane, Gabon
Feghouli 64 (vítasp.), Soudani 70 Drogba 77, Bony 81
30. janúar
  Tógó 1:1   Túnis Mbombela leikvangurinn, Nelspruit
Áhorfendur: 7.500
Dómari: Daniel Bennett, Suður-Afríku
Gakpé 13 Mouelhi 30 (vítasp.)

Útsláttarkeppni

breyta

Fjórðungsúrslit

breyta
2. febrúar
  Gana 2:0   Grænhöfðaeyjar Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Rajindraparsad Seechurn, Máritíus
Wakaso 54 (vítasp.), 90+5
2. febrúar
  Suður-Afríka 1:1 (1:3 e.vítasp.)   Malí Moses Mabhida leikvangurinn, Durban
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Néant Alioum, Kamerún
Rantie 31 Keita 58
3. febrúar
  Fílabeinsströndin 1:2   Nígería Royal Bafokeng leikvangurinn, Rustenburg
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Djamel Haimoudi, Alsír
Tioté 50 Emenike 43, Mba 78
3. febrúar
  Búrkína Fasó 1:0   Tógó Mbombela leikvangurinn, Nelspruit
Áhorfendur: 27.000
Dómari: Badara Diatta, Senegal
Pitroipa 105

Undanúrslit

breyta
6. febrúar
  Malí 1:4   Nígería Moses Mabhida leikvangurinn, Durban
Áhorfendur: 54.000
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu
C. Diarra 75 Echiéjilé 25, Ideye 30, Emenike 44, Musa 60
6. febrúar
  Búrkína Fasó 1:1 (3:2 e.vítake.)   Gana Mbombela leikvangurinn, Nelspruit
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Slim Jedidi, Túnis
Bancé 60 Wakaso 13 (vítasp.)

Bronsleikur

breyta
9. febrúar
  Malí 3:1   Gana Nelson Mandela Bay leikvangurinn, Port Elizabeth
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Eric Otogo-Castane, Gabon
Mah. Samassa 21, Keita 48, S. Diarra 90+4 Asamoah 82

Úrslitaleikur

breyta
10. febrúar
  Nígería 1:0   Búrkína Fasó FNB leikvangurinn, Jóhannesarborg
Áhorfendur: 85.000
Dómari: Djamel Haimoudi, Alsír
Mba 40

Markahæstu leikmenn

breyta

69 mörk voru skoruð í leikjunum 32.

4 mörk
3 mörk

Heimildir

breyta