Opna aðalvalmynd

Fríkirkjan í Reykjavík

Fríkirkjan í Reykjavík

Fríkirkjan í Reykjavík er kirkja Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík sem er kristinn lútherstrúarsöfnuður utan Þjóðkirkjunnar. Fríkirkjan stendur við Fríkirkjuveg við Tjörnina í Reykjavík. Prestur Fríkirkjunnar er Hjörtur Magni Jóhannsson. Meðlimir árið 2018 voru 9804.

TenglarBreyta