Fríkirkjan í Reykjavík
Fríkirkjan í Reykjavík er kirkja Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík sem er kristinn lútherstrúarsöfnuður utan Þjóðkirkjunnar. Fríkirkjan stendur við Fríkirkjuveg við Tjörnina í Reykjavík. Prestur Fríkirkjunnar er Hjörtur Magni Jóhannsson. Meðlimir árið 2018 voru 9804.
TenglarBreyta
Hnit: 64°8′39.60″N 21°56′22.06″V / 64.1443333°N 21.9394611°A
Þessi Íslandsgrein sem tengist trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.