Kosningar

formleg ákvarðanataka þar sem hópur manna kýs til embættis

Kosningar eru formleg ákvarðanataka þar sem hópur manna kýs aðila í ákveðið embætti. Kosningar hafa verið notaðar til vals á slíkum fulltrúa í fulltrúalýðræði frá því á 18. öld. Kosningar til embættis geta verið á stigi þjóðþinga, framkvæmdavaldsins eða dómsvaldsins, til fylkis- eða sveitarstjórna. Utan stjórnmála eru kosningar notaðar hjá frjálsum félagasamtökum, hlutafélögum og öðrum fyrirtækjum.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.