Pierre Bayle
Pierre Bayle (fæddur 18. nóvember 1647, dáinn 28. desember 1706) var franskur heimspekingur og rithöfundur. Hann var undir áhrifum frá pyrrhonískri efahyggju sem hann þekkti úr ritum Sextosar Empeirikosar
Vestræn heimspeki Nýaldarheimspeki, (Heimspeki 18. aldar, Heimspeki 17. aldar) | |
---|---|
![]() | |
Nafn: | Pierre Bayle |
Fæddur: | 18. nóvember 1647 |
Látinn: | 28. desember 1706 (59 ára) |
Helstu viðfangsefni: | Þekkingarfræði |
Markverðar hugmyndir: | Efahyggja |
Áhrifavaldar: | Michel de Montaigne, Sextos Empeirikos |
TenglarBreyta
Þetta æviágrip sem tengist heimspeki og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.