Glerungsvetur (Rolluvetur eða Rollubani) var harður vetur um miðbik 17. aldar (1647-1648).

Eftir Glerungsvetur komu 25 góð ár, sum mjög góð, segir Þorvaldur Thoroddsen í Lýsingu Íslands.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.