Umhverfis- og auðlindaráðherra Íslands

Umhverfis- og auðlindaráðherra (áður umhverfisráðherra[1] ) er sá ráðherra í ríkisstjórn Íslands, sem fer með umhverfis- og auðlindamál. Umhverfisráðuneytið var stofnað 1990, en hefur frá þeim tíma tekið við ýmsum nýjum verkefnum. Síðustu breytingar áttu sér stað 1. september 2012 og urðu til þess að nafni ráðuneytisins var breytt í umhverfis- og auðlindaráðuneyti.

Umhverfisráðherra Íslands

breyta
Umhvefisráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
Engin umhverfisráðherra fyrir það
Júlíus Sólnes 1990 1991 Borgaraflokkurinn Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar
Eiður Guðnason 1991 1993 Alþýðuflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar
  Össur Skarphéðinsson 1993 1995
Guðmundur Bjarnason 1995 1999 Framsóknarflokkurinn Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar
  Halldór Ásgrímsson 1999 1999 Utanríkisráðherra, en einnig landbúnaðar- og umhverfisráðherra eftir að Guðmundur Bjarnason hætti 11. maí 1999.
  Siv Friðleifsdóttir 1999 2004 Framsóknarflokkurinn Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar
Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar
Sigríður Anna Þórðardóttir 2004 2006 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar
  Jónína Bjartmarz 2006 2007 Framsóknarflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Geirs Haarde
  Þórunn Sveinbjarnardóttir 2007 2009 Samfylkingin
  Kolbrún Halldórsdóttir 2009 2009 Vinstrihreyfingin - grænt framboð Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur
  Svandís Svavarsdóttir 2009 2012 Vinstrihreyfingin - grænt framboð Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur Staðgengill mennta- og menningarmálaráðherra 31. maí 2011 til 31. október 2011.

Umhverfis- og auðlindaráðherra Íslands

breyta
Umhverfis- og auðlindaráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
  Svandís Svavarsdóttir 1. september 2012 23. maí 2013 Vinstrihreyfingin - grænt framboð Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur
  Sigurður Ingi Jóhannsson 2013 2014 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar Einnig sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Sigrún Magnúsdóttir 2014 2017 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar
Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar
Björt Ólafsdóttir 2017 2017 Björt framtíð Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson 2017 enn í embætti Vinstrihreyfingin – grænt framboð Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur

Heimildir

breyta
  1. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. „Umhverfis- og auðlindaráðuneyti tekur til starfa“. Sótt 30. desember 2012.