Þjóðviljinn var líka tímarit sem Skúli Thoroddsen gaf út frá 1887–1915.

Þjóðviljinn var dagblað sem kom út fyrst sem málgagn Kommúnistaflokksins, síðan Sósíalistaflokksins og loks Alþýðubandalagsins frá 1936 til 1992.

Dreifibréfsmálið

breyta

Vorið 1941 lét stjórn breska hernámsliðsins á Íslandi stöðva útgáfu Þjóðviljans og voru forsprakkar blaðsins fluttir í fangelsi til Bretlands. Sakargiftir þeirra voru áróður gegn Bretum. Meðan á útgáfubanni Þjóðviljans stóð var gefið út blaðið Nýtt dagblað í hans stað.

Ritstjórar Þjóðviljans

breyta

Tengill

breyta
   Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.