Sóknir á Íslandi
Kirkjusóknir á Íslandi er listi yfir sóknir á Íslandi eftir prófastsdæmum:
Reykjavíkurprófastsdæmi vestra
breytaÁður í Reykjavíkurprófastsdæmi
breytaGrensássókn (frá 1963) • Laugarnessókn • Víkursókn • Dómkirkjusókn (frá 1935) • Langholtssókn (frá 1952) • Hallgrímssókn (frá 1935) • Háteigssókn (frá 1952) • Bústaðasókn (frá 1952) • Nessókn (frá 1935) • Ássókn (frá 1964) • Nessókn (til 1794) • Seltjarnarnessókn
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra
breytaÁður í Reykjavíkurprófastsdæmi
breytaGrafarvogssókn (frá 1989) • Fellasókn (frá 1973) • Lindasókn (frá 2000) • Digranessókn (frá 1971) • Breiðholtssókn (frá 1972) • Grafarholtssókn (frá 2000) • Hjallasókn (frá 1987) • Hólabrekkusókn (frá 1987) • Seljasókn (frá 1980) • Árbæjarsókn (frá 1968) • Kársnessókn (frá 1971)
Kjalarnesprófastsdæmi
breytaGrindavíkursókn • Hvalnessókn • Útskálasókn • Kálfatjarnarsókn • Ytri-Njarðvíkursókn • Hafnarfjarðarsókn • Lágafellssókn • Keflavíkursókn • Garðasókn • Kirkjuvogssókn • Njarðvíkursókn • Víðistaðasókn • Bessastaðasókn • Reynivallasókn • Ástjarnarsókn • Brautarholtssókn
Vesturlandsprófastsdæmi
breytaÁður í Borgarfjarðarprófastsdæmi
breytaBorgarnessókn • Álftanessókn • Leirársókn • Reykholtssókn • Álftártungusókn • Fitjasókn • Gilsbakkasókn • Borgarsókn • Saurbæjarsókn • Bæjarsókn • Akranessókn • Innra-Hólmssókn • Lundarsókn • Hvanneyrarsókn
Áður í Mýraprófastsdæmi
breytaStaðarhraunssókn • Akrasókn • Stafholtssókn • Norðtungusókn • Hvammssókn
Áður í Snæfellsnesprófastsdæmi
breytaStaðastaðarsókn • Stykkishólmssókn • Ólafsvíkursókn • Setbergssókn • Hellnasókn • Narfeyrarsókn • Ingjaldshólssókn • Helgafellsókn • Búðasókn • Fáskrúðarbakkasókn • Bjarnarhafnarsókn • Kolbeinsstaðasókn
Áður í Dalaprófastsdæmi
breytaHvammssókn • Hvolssókn (til 1899) • Síðumúlasókn • Stóra-Vatnshornssókn • Hjarðarholtssókn • Breiðabólsstaðarsókn • Snóksdalssókn • Staðarfellssókn • Dagverðarnessókn • Kvennabrekkusókn
Vestfjarðaprófastsdæmi
breytaÁður í Barðastrandarprófastsdæmi
breytaReykhólasókn • Garpsdalssókn • Gufudalssókn • Flateyjarsókn • Stóra-Laugardalssókn • Brjánslækjarsókn • Hagasókn • Patreksfjarðarsókn • Saurbæjarsókn • Sauðlauksdalssókn • Breiðavíkursókn • Bíldudalssókn • Staðarhólssókn • Skarðssókn
Áður í Ísafjarðarprófastsdæmi
breytaHrafnseyrarsókn • Þingeyrarsókn • Mýrasókn • Núpssókn • Sæbólssókn • Holtssókn • Kirkjubólssókn • Flateyrarsókn • Staðarsókn • Hólssókn • Ísafjarðarsókn • Ögursókn • Súðavíkursókn • Vatnsfjarðarsókn • Nauteyrarsókn • Melgraseyrarsókn • Unaðsdalssókn
Áður í Strandaprófastsdæmi
breytaKaldrananessókn • Óspakseyrarsókn • Árnessókn • Drangsnessókn • Hólmavíkursókn • Kollafjarðarnessókn
Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi
breytaÁður í Húnavatnsprófastsdæmi
breytaPrestsbakkasókn • Staðarsókn • Melstaðarsókn • Staðarbakkasókn • Víðidalstungusókn • Hvammstangasókn • Tjarnarsókn • Vesturhópshólasókn • Breiðabólstaðarsókn • Þingeyrasókn • Blönduóssókn • Höskuldsstaðasókn • Höfðasókn • Hofssókn • Bergstaðasókn • Auðkúlusókn • Holtastaðasókn • Bólstaðarhlíðarsókn • Svínavatnssókn • Undirfellssókn
Áður í Skagafjarðarprófastsdæmi
breytaSauðárkrókssókn • Hvammssókn • Ketusókn • Glaumbæjarsókn • Reynistaðarsókn • Mælifellssókn • Reykjasókn • Goðdalasókn • Miklabæjarsókn • Silfrastaðasókn • Flugumýrarsókn • Hofsstaðasókn • Hólasókn • Viðvíkursókn • Rípursókn • Hofsóssókn • Hofssókn • Fellssókn • Barðssókn • Víðimýrarsókn • Siglufjarðarsókn (flutt í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi)
Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi
breytaÁður í Eyjafjarðarprófastsdæmi
breytaSiglufjarðarsókn • Ólafsfjarðarsókn • Vallasókn • Tjarnarsókn • Urðasókn • Upsasókn • Hríseyjarsókn • Stærri-Árskógssókn • Möðruvallasókn • Glæsibæjarsókn (til 2007) • Bakkasókn (til 2007) • Bægisársókn (til 2007) • Lögmannshlíðarsókn • Akureyrarsókn • Miðgarðasókn • Svalbarðssókn • Munkaþverársókn • Kaupangssókn • Grundarsókn • Möðruvallaklausturssókn • Saurbæjarsókn • Hólasókn
Áður í Þingeyjarprófastsdæmi
breytaLaufáss- og Grenivíkursókn • Garðssókn • Þverársókn • Húsavíkursókn • Svalbarðssókn • Reykjahlíðarsókn • Þórshafnarsókn • Ljósavatnssókn • Grenjaðarstaðarsókn • Nessókn • Hálssókn • Þóroddsstaðarsókn • Snartarstaðasókn • Víðirhólssókn • Lundarbrekkusókn • Skinnastaðarsókn • Raufarhafnarsókn • Einarsstaðasókn • Skútustaðasókn
Austurlandsprófastsdæmi
breytaÁður í Norður-Múlaprófastsdæmi
breytaSkeggjastaðasókn • Hofssókn • Kirkjubæjarsókn • Hofteigssókn • Valþjófsstaðarsókn • Ássókn • Hjaltastaðarsókn • Eiðasókn • Sleðbrjótssókn (frá 1927) • Desjamýri (og Njarðvík) • Bakkagerðissókn • Klyppstaður (og Húsavík) • Vopnafjarðarsókn (frá 1903) • Egilsstaðasókn (frá 1960) • Möðrudalssókn • Eiríksstaðasókn
Áður í Suður-Múlaprófastsdæmi
breytaDvergasteinn í Seyðisfirði • Seyðisfjarðarsókn • Vallanessókn • Hallormsstaður • Þingmúlasókn • Skorrastaður • Hólmar í Reyðarfirði • Reyðarfjarðarsókn • Kolfreyjustaðarsókn • Stöðvar • Heydalasókn • Berufjarðarsókn • Hofssókn • Stöðvarfjarðarsókn • Berunessókn • Djúpavogssókn • Eskifjarðarsókn • Norðfjarðarsókn (áður Neskirkja) • Brekkusókn
Suðurprófastsdæmi
breytaÁður í Austur-Skaftafellsprófastsdæmi
breytaStafafell • Bjarnanessókn • Einholt • Kálfafellsstaðarsókn • Sandfell (til 1931)
Áður í Vestur-Skaftafellsprófastsdæmi
breytaKálfafell á Síðu • Kirkjubæjarklaustur • Meðallandsþing • Ásar • Þykkvabæjarklausturssókn • Reynissókn (áður Reynisþing) • Sólheimaþing
Víkursókn · Grafarsókn · Hofssókn · Brunnhólssókn · Hafnarsókn · Bjarnanessókn · Langholtssókn · Stóra-Dalssókn · Prestsbakkasókn · Skeiðflatarsókn · Ásólfsskálasókn · Kálfafellsstaðarsókn · Eyvindarhólasókn · Skarðssókn · Oddasókn · Marteinstungusókn · Breiðabólsstaðarsókn · Ofanleitissókn · Hagasókn · Hlíðarendasókn · Kálfholtssókn · Akureyjarsókn · Krosssókn · Keldnasókn · Árbæjarsókn · Stórólfshvolssókn · Þykkvabæjarsókn · Selfosssókn · Stóra-Núpssókn · Þorláks- og Hjallasókn · Ólafsvallasókn · Þingvallasókn · Bræðratungusókn · Eyrarbakkasókn · Skálholtssókn · Hraungerðissókn · Mosfellssókn · Miðdalssókn · Laugardælasókn · Stokkseyrarsókn · Kotstrandarsókn · Strandarsókn · Hveragerðissókn · Hrunasókn · Hrepphólasókn · Torfastaðasókn · Úlfljótsvatnssókn · Haukadalssókn · Gaulverjabæjarsókn · Villingaholtssókn
Tenglar
breyta- Listi yfir sóknir og prófastsdæmi á Kirkjan.is Geymt 23 desember 2013 í Wayback Machine
- Kort yfir íslenskar kirkjur Geymt 1 janúar 2014 í Wayback Machine