Hallgrímskirkja

Hallgrímskirkja getur líka átt við um kirkju í Hvalfirði og Vindáshlíð
Hallgrímskirkja
Hallgrímskirkja
Hallgrímskirkja, Reykjavík
Almennt
Prestakall:  Hallgrímsprestakall
Byggingarár:  1945-86
Arkitektúr
Arkitekt:  Guðjón Samúelsson
Efni:  Steinsteypa
Stærð: 1676 ㎡
Turn:  74,5 m hár
Commons-logo.svg
Hallgrímskirkja á Commons

Hallgrímskirkja er 74,5 metrakirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík. Hallgrímskirkja sést víða að og er þekkt kennileiti í Reykjavík. Hún er næsthæsta óstagaða mannvirki Íslands (langbylgjumastrið á Gufuskálum er 412 metra hátt). Kirkjan var reist á árunum 1945–1986 og kennd við sr. Hallgrím Pétursson sálmaskáld. Arkítekt kirkjunnar var Guðjón Samúelsson.

Útsýni úr turninum.

Í kirkjunni er 5275 pípu orgel sem byggt var árið 1992. Orgelið er 15 metrar á hæð og vegur um 25 tonn.

TenglarBreyta

   Þessi Reykjavíkurgrein sem tengist trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.