Grundarkirkja er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Grund er bær og kirkjustaður frá fornu fari í Hrafnagilshreppi. Þar voru kaþólskar kirkjur helgaðar heilögum Lárentíusi. Grund tilheyrði Grundarþingum fyrrum. Magnús Sigurðsson, bóndi, byggði núverandi kirkju árið 1904-05 fyrir eigið fé.

Grundarkirkja.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.