Neskirkja

Neskirkja
Almennt
Prestakall:  Nesprestakall
Núverandi prestur:  Skúli Sigurður Ólafsson
Arkitektúr
Arkitekt:  Ágúst Pálsson
Efni:  Steinsteypa

Neskirkja er kirkja Nessóknar í Reykjavík og stendur við Hagatorg.

Ágúst Pálsson húsameistari hannaði bygginguna. Kirkjan var vígð á pálmasunnudag 1957.

TenglarBreyta